Mannlífið í Mílanó Ritstjórn skrifar 22. júní 2015 20:00 Vel klætt fólk í Mílanó. Það er mikið um að vera í tískuborginni Mílanó þessa dagana en þar fer fram herratískuvika. Eins og undanfarin ár spilar götutískan stórt hlutverk í umfjöllun um tískuvikuna en þar kennir ýmissa grasa. Jakkafataklæddir herramenn, útvíðar skálmar, berir leggir og sandalar sem og hin klassíska blanda af leðurjakka og gallabuxum. Götutískan er kjörin til innblásturs fyrir hverju skal klæðast nú þegar þessi gula hefur loksins heiðrað Ísland með nærveru sinni. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.Útvíðar leðurbuxur og rúskinn.Sumarlegar smekkbuxur.Stuttar buxur og sandalar.Gallabuxur og leðurjakki.Víðar skálmar og blá skyrta.Berar axlir og rauðar neglur.Vel klæddir herramenn á götum Mílanó. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour
Það er mikið um að vera í tískuborginni Mílanó þessa dagana en þar fer fram herratískuvika. Eins og undanfarin ár spilar götutískan stórt hlutverk í umfjöllun um tískuvikuna en þar kennir ýmissa grasa. Jakkafataklæddir herramenn, útvíðar skálmar, berir leggir og sandalar sem og hin klassíska blanda af leðurjakka og gallabuxum. Götutískan er kjörin til innblásturs fyrir hverju skal klæðast nú þegar þessi gula hefur loksins heiðrað Ísland með nærveru sinni. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.Útvíðar leðurbuxur og rúskinn.Sumarlegar smekkbuxur.Stuttar buxur og sandalar.Gallabuxur og leðurjakki.Víðar skálmar og blá skyrta.Berar axlir og rauðar neglur.Vel klæddir herramenn á götum Mílanó.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour