Kanye stíliserar eiginkonuna Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 20:00 Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour All Saints koma saman á ný Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vaccarello til Saint Laurent Glamour
Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour All Saints koma saman á ný Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Vaccarello til Saint Laurent Glamour