Kanye stíliserar eiginkonuna Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 20:00 Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Í Converse á rauða dreglinum Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour
Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Í Converse á rauða dreglinum Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour