Myndirnar úr skírn nýju prinsessunnar Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 16:00 Flott fjölskylda Nýja breska prinsessan, Karlotta, var skírð við fallega athöfn á sunnudaginn. Eftir athöfnina var fjölskyldunni safnað saman í myndatöku en það var enginn annar en tískuljósmyndarinn Mario Testino sem tók myndirnar. Testino tók eins og þekkt er síðustu opinberu myndirnar af Díönu prinsessu áður en hún lést árið 1997. Myndirnar eru hver annari glæsilegri, en það verður að segjast að litli bróðir Karlottu, Georg prins, steli senunni af litlu systur, enda finnst vart krúttlegra barn. Kate Middleton var klædd í hvítan kjól frá Alexander McQueen og Georg prins var í rauðum stuttbuxum og hvítri skyrtu frá Rachel Riley. Var dressið sem hann klæddist nánast eins og fötin sem pabbi hans klæddist þegar hann hitti litla bróður sinn Harry í fyrsta sinn. Seldust fötin sem Georg klæddist upp aðeins nokkrum klukkustundum eftir skírnina. Glamour Tíska Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour
Nýja breska prinsessan, Karlotta, var skírð við fallega athöfn á sunnudaginn. Eftir athöfnina var fjölskyldunni safnað saman í myndatöku en það var enginn annar en tískuljósmyndarinn Mario Testino sem tók myndirnar. Testino tók eins og þekkt er síðustu opinberu myndirnar af Díönu prinsessu áður en hún lést árið 1997. Myndirnar eru hver annari glæsilegri, en það verður að segjast að litli bróðir Karlottu, Georg prins, steli senunni af litlu systur, enda finnst vart krúttlegra barn. Kate Middleton var klædd í hvítan kjól frá Alexander McQueen og Georg prins var í rauðum stuttbuxum og hvítri skyrtu frá Rachel Riley. Var dressið sem hann klæddist nánast eins og fötin sem pabbi hans klæddist þegar hann hitti litla bróður sinn Harry í fyrsta sinn. Seldust fötin sem Georg klæddist upp aðeins nokkrum klukkustundum eftir skírnina.
Glamour Tíska Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour