Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour