Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Barbie tekur sjálfsmynd í baði og setur á Instagram Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Taska, taska Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Barbie tekur sjálfsmynd í baði og setur á Instagram Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Glamour Tískuelítan í LA verðlaunar sig Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Taska, taska Glamour