Áður hafa þau unnið með leikstjórum á borð við Spike Jonze og David Lynn, en Lim og Leon hafa verið aðdáendur Araki lengi. Þau eru ekki þau einu, þar sem kvikmynd hans The Doom Generation var meðal annars innblástur fyrir nýjasta myndband Rihönnu, BBHMM.
Í myndinni má sjá litríka haustlínu Kenzo og gefur hún, ásamt förðuninni, myndinni skemmtilegt unglegt yfirbragð sem má segja að smellpassi við handritið.
Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.