Casino að hætti Chanel Ritstjórn skrifar 7. júlí 2015 14:30 Kristen Stewart, Julianne Moore og Lara Stone við spilaborðið. Glamour/Getty Að venju var beðið með mikilli eftirvæntingu eftir sýningu Chanel á Haute Couture tískuvikunni í París. Að þessu sinni buðu Chanel með Karl sjálfan Lagerfeld í fararbroddi gestum í Casino á tískupallinum. Þekkt nöfn á borð við Julianne Moore, Kristen Stewart, Rita Ora og Vanessa Paradis fengu að spreyta sig á spilaborðinu á sýningunni meðan fyrirsæturnar liðu um pallana í gullfallegum fatnaði Chanel. Sýningunni lokaðu svo Kendall Jenner í hvítri silki buxnadragt með dragsítt slör við mikla hrifningu gesta. Hér eru nokkur uppáhaldsmóment Glamour frá sýningunni. Kristen Stewart og Julianne Moore.Vanessa Paradis.Rita Ora.Lily Rose Depp.Kendall Jenner í brúðarjakkafötum með slör.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour All Saints koma saman á ný Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Eiga von á barni Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour
Að venju var beðið með mikilli eftirvæntingu eftir sýningu Chanel á Haute Couture tískuvikunni í París. Að þessu sinni buðu Chanel með Karl sjálfan Lagerfeld í fararbroddi gestum í Casino á tískupallinum. Þekkt nöfn á borð við Julianne Moore, Kristen Stewart, Rita Ora og Vanessa Paradis fengu að spreyta sig á spilaborðinu á sýningunni meðan fyrirsæturnar liðu um pallana í gullfallegum fatnaði Chanel. Sýningunni lokaðu svo Kendall Jenner í hvítri silki buxnadragt með dragsítt slör við mikla hrifningu gesta. Hér eru nokkur uppáhaldsmóment Glamour frá sýningunni. Kristen Stewart og Julianne Moore.Vanessa Paradis.Rita Ora.Lily Rose Depp.Kendall Jenner í brúðarjakkafötum með slör.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour All Saints koma saman á ný Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Eiga von á barni Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour