Sumarleg götutíska í París Ritstjórn skrifar 6. júlí 2015 15:00 Götutískan Glamour/Getty Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Í Converse á rauða dreglinum Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour
Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Í Converse á rauða dreglinum Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour