Þú ert ógeðsleg! Ritstjórn skrifar 3. júlí 2015 09:00 Em Ford Glamour „Ég get ekki horft á hana.“ „Hvað er eiginlega að andlitinu á henni?“ „Oj, hún er svo ljót!“ „Þú ert ógeðsleg!“ Þetta eru hluti af athugasemdunum sem skrifaðar voru við myndir sem förðunarbloggarinn Em Ford, sem heldur úti síðunni My Pale Skin, birti af sér á samfélagsmiðlum. Tilgangurinn með myndbirtingunni var að vekja athygli á óraunhæfum útlitskröfum sem samfélagsmiðlar hafa þróað. Ford, sem hefur glímt við Acne húðsjúkdóm lengi, segir að við séum orðin svo vön því að bera okkur saman við óraunhæfar útlitskröfur að við séum búin að gleyma því sem mestu máli skiptir: að við séum öll falleg eins og við erum. En Ford fékk ekki bara ljótar athugasemdir. Fólk á öllum aldri, allsstaðar í heiminum sem glímdu einning við Acne sendi henni skilaboð. Hægt er að skoða umræðuna undir hashtag-inu #youlookdisgusting Sjón er sögu ríkari og það ættu allir að gefa sér tíma til þess að horfa á þetta áhrifaríka myndband. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour
„Ég get ekki horft á hana.“ „Hvað er eiginlega að andlitinu á henni?“ „Oj, hún er svo ljót!“ „Þú ert ógeðsleg!“ Þetta eru hluti af athugasemdunum sem skrifaðar voru við myndir sem förðunarbloggarinn Em Ford, sem heldur úti síðunni My Pale Skin, birti af sér á samfélagsmiðlum. Tilgangurinn með myndbirtingunni var að vekja athygli á óraunhæfum útlitskröfum sem samfélagsmiðlar hafa þróað. Ford, sem hefur glímt við Acne húðsjúkdóm lengi, segir að við séum orðin svo vön því að bera okkur saman við óraunhæfar útlitskröfur að við séum búin að gleyma því sem mestu máli skiptir: að við séum öll falleg eins og við erum. En Ford fékk ekki bara ljótar athugasemdir. Fólk á öllum aldri, allsstaðar í heiminum sem glímdu einning við Acne sendi henni skilaboð. Hægt er að skoða umræðuna undir hashtag-inu #youlookdisgusting Sjón er sögu ríkari og það ættu allir að gefa sér tíma til þess að horfa á þetta áhrifaríka myndband. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour