6 flottar fléttuhárgreiðslur Ritstjórn skrifar 2. júlí 2015 14:30 Amber Heard Glamour/Getty Flestir lærðu að flétta sig og aðra í barnæsku en undanfarið hafa fléttugreiðslur verið að koma sterkar inn og því um að gera að rifja upp tæknina. Stjörnurnar hafa verið duglegar að mæta með fléttur á rauða dregilinn. Litlar, stórar, fastar eða rúllaðar upp í snúð. Fiski fléttur eða þessar hefðbundu. Það er því um að gera að fá innblástur af myndunum hér fyrir neðan fyrir sumarveislur helgarinnar. Þægileg, fljótleg og fjölbreytt hárgreiðsla sem er á færi allra að gera í einhverri mynd. Amanda SeyfriedLaura BaileyOlivia Palermo.Olivia WildeShailene WoodleyFylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Barbie komin í flatbotna Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour
Flestir lærðu að flétta sig og aðra í barnæsku en undanfarið hafa fléttugreiðslur verið að koma sterkar inn og því um að gera að rifja upp tæknina. Stjörnurnar hafa verið duglegar að mæta með fléttur á rauða dregilinn. Litlar, stórar, fastar eða rúllaðar upp í snúð. Fiski fléttur eða þessar hefðbundu. Það er því um að gera að fá innblástur af myndunum hér fyrir neðan fyrir sumarveislur helgarinnar. Þægileg, fljótleg og fjölbreytt hárgreiðsla sem er á færi allra að gera í einhverri mynd. Amanda SeyfriedLaura BaileyOlivia Palermo.Olivia WildeShailene WoodleyFylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Barbie komin í flatbotna Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour