Töffarinn Debbie Harry sjötug Ritstjórn skrifar 1. júlí 2015 16:30 Debbie Harry og restin af Blondie árið 1977 Glamour/Getty Söngkonan, töffarinn og tískufyrirmyndin Debbie Harry fagnar sjötugsafmæli sínu í dag. Harry er hvað þekktust fyrir að vera söngkona hljómsveitarinnar Blondie sem sló í gegn í lok áttunda áratugarins. Glamour óskar henni til hamingju með daginn og í tilefni hans rifjum við upp nokkur góð outfit frá Debbie.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. 196819772015 Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour
Söngkonan, töffarinn og tískufyrirmyndin Debbie Harry fagnar sjötugsafmæli sínu í dag. Harry er hvað þekktust fyrir að vera söngkona hljómsveitarinnar Blondie sem sló í gegn í lok áttunda áratugarins. Glamour óskar henni til hamingju með daginn og í tilefni hans rifjum við upp nokkur góð outfit frá Debbie.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. 196819772015
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour