Donna Karan hættir Ritstjórn skrifar 1. júlí 2015 09:00 Donna Karan Donna Karan hefur tilkynnt að hún ætli að láta af störfum sem yfirhönnuður DKNY. Hún segist vera komin á þann stað í lífinu þar sem hún þarf að hugsa um sjálfa sig. Karan mun þó starfa sem ráðgjafi hjá fyrirtækinu, en ekki hefur verið ráðið í stöðu hennar sem yfirhönnuðar.Franska fyrirsækið, LVMH Moët Hennessy Louis Vuitton, keypti DKNY 2001. Þau hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að DKNY verði ekki með á tískuvikunni í september.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour
Donna Karan hefur tilkynnt að hún ætli að láta af störfum sem yfirhönnuður DKNY. Hún segist vera komin á þann stað í lífinu þar sem hún þarf að hugsa um sjálfa sig. Karan mun þó starfa sem ráðgjafi hjá fyrirtækinu, en ekki hefur verið ráðið í stöðu hennar sem yfirhönnuðar.Franska fyrirsækið, LVMH Moët Hennessy Louis Vuitton, keypti DKNY 2001. Þau hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að DKNY verði ekki með á tískuvikunni í september.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour