Pogba er ekki til sölu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2015 15:30 Pogba varð tvöfaldur meistari með Juventus á síðasta tímabili. vísir/getty Franski miðjumaðurinn Paul Pogba er ekki til sölu segir Giuseppe Marotta, stjórnarformaður Juventus. Hinn 22 ára gamli Pogba hefur m.a. verið orðaður við Barcelona en Joan Laporta, einn af frambjóðendunum í forsetakjöri Barcelona, hefur sagst ætla að kaupa Frakkann verði hann kosinn forseti Katalóníufélagsins í sumar. „Þeir sem eru áhugasamir þurfa að tala við félagið en ekki við umboðsmanninn hans,“ sagði Marotta. „Barcelona má ekki kaupa leikmenn og Juventus vill ekki selja Pogba,“ bætti Marotta við en Barcelona er í félagaskiptabanni fram á næsta ár. Marotta viðurkenndi þó að viðræður hefðu átt sér stað milli Juventus og Barcelona undanfarna mánuði en ítrekaði að Pogba væri ekki til sölu. Talsverðar breytingar hafa orðið á miðju Juventus í sumar. Andrea Pirlo er farinn til New York City í bandarísku MLS-deildinni og flest bendir til að Arturo Vidal sé á leið til Þýskalandsmeistara Bayern München. Juventus er hins vegar búið að fá Sami Khedira, auk þess sem liðið gekk endanlega frá kaupunum á Roberto Pereyra. Pogba kom til Juventus fyrir þremur árum og hefur síðan þá skorað 24 mörk í 129 leikjum með Tórínó-liðinu. Hann hefur þrívegis orðið ítalskur meistari með Juventus og einu sinni bikarmeistari. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Franski miðjumaðurinn Paul Pogba er ekki til sölu segir Giuseppe Marotta, stjórnarformaður Juventus. Hinn 22 ára gamli Pogba hefur m.a. verið orðaður við Barcelona en Joan Laporta, einn af frambjóðendunum í forsetakjöri Barcelona, hefur sagst ætla að kaupa Frakkann verði hann kosinn forseti Katalóníufélagsins í sumar. „Þeir sem eru áhugasamir þurfa að tala við félagið en ekki við umboðsmanninn hans,“ sagði Marotta. „Barcelona má ekki kaupa leikmenn og Juventus vill ekki selja Pogba,“ bætti Marotta við en Barcelona er í félagaskiptabanni fram á næsta ár. Marotta viðurkenndi þó að viðræður hefðu átt sér stað milli Juventus og Barcelona undanfarna mánuði en ítrekaði að Pogba væri ekki til sölu. Talsverðar breytingar hafa orðið á miðju Juventus í sumar. Andrea Pirlo er farinn til New York City í bandarísku MLS-deildinni og flest bendir til að Arturo Vidal sé á leið til Þýskalandsmeistara Bayern München. Juventus er hins vegar búið að fá Sami Khedira, auk þess sem liðið gekk endanlega frá kaupunum á Roberto Pereyra. Pogba kom til Juventus fyrir þremur árum og hefur síðan þá skorað 24 mörk í 129 leikjum með Tórínó-liðinu. Hann hefur þrívegis orðið ítalskur meistari með Juventus og einu sinni bikarmeistari.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00