Bann við stórum rútum í miðborginni ætti að taka gildi fljótlega Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. júlí 2015 17:22 Rúta á gatnamótum Hverfisgötu og Vitastígs. vísir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segir að bann við stórum rútum í miðborginni muni vonandi taka gildi fljótlega. Áætlar hann að funda með lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, Sigríði Björk Guðjónsdóttur, um málið í næstu viku. Þetta kemur fram í vikulegu fréttabréfi borgarstjóra en þar gerir hann aukinn fjölda ferðamanna í höfuðborginni að umtalsefni. Hann segir meðal annars marga koma í Ráðhúsið að skoða Íslandskortið sem þar og fleira. Segir Dagur að vissulega renni gjaldeyristekjur vegna ferðamanna allar til ríkisins, en borgarbúar njóta fyrst og fremst aukinnar þjónustu og mannlífs. „Ég man þegar það var ekki sála á Laugaveginum, sérstaklega þegar rigndi. Nú er hann troðfullur af fólki, hvernig sem viðrar. Með ferðamennskunni sprettur líka aukin þjónusta, fleiri búðir, fleiri kaffihús og veitingastaðir, þannig við njótum þeirra kosta sem ekki eru sjálfsagðar hjá ekki stærri borg en Reykjavík er. Um leið þurfum við að átta okkur á þróuninni og stýra henni. Bann við stórum rútum í miðborginni mun vonandi taka gildi fljótlega en ég á fund með lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins um það mál í næstu viku,“ segir Dagur B. Eggertsson. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Blöskrar viðbrögð lögreglu: „Rútuþjáningar íbúa í 101 halda áfram“ Halldór Bragason, tónlistarmaður og íbúi í miðborg Reykjavíkur, spyr í hvers konar landi við Íslendingar búum? 17. maí 2015 12:57 Rútur stífla götur í miðborginni: Skiljanlegt að íbúum sé misboðið „Við erum meðvituð um vandamálið,“ segir Ólafur Bjarnason, samgöngustjóri Reykjavíkur. 4. september 2014 12:08 Stendur með rútunum: Skaðar þjóðarbúið að fæla ferðamenn frá með reiði og pirringi „Nú er búið að gefa út skotleyfi á rútur og friðsælir borgarar umhverfast í merkisbera ímyndaðs réttlætis með því að láta skap sitt bitna á rútubílum,“ segir Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri Kynnisferða. 25. júní 2015 09:51 Rútur í miðborginni: Öll spjót beinast að borgaryfirvöldum Lögreglan vísar kvörtunum íbúa vegna rútuumferðar í miðborginni til borgaryfirvalda, framkvæmdastjóri rútufyritækis segir heildarmyndina ekki vera nógu skýra og íbúi í miðbænum segir fólk þar vera orðið langþreytt. 8. september 2014 11:38 Koma böndum á rútuumferð í miðbænum Leggja til hertar reglur varðandi akstur hópferðabíla um fjölfarnar umferðargötur í miðbænum. 24. júní 2015 08:00 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Fleiri fréttir Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segir að bann við stórum rútum í miðborginni muni vonandi taka gildi fljótlega. Áætlar hann að funda með lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins, Sigríði Björk Guðjónsdóttur, um málið í næstu viku. Þetta kemur fram í vikulegu fréttabréfi borgarstjóra en þar gerir hann aukinn fjölda ferðamanna í höfuðborginni að umtalsefni. Hann segir meðal annars marga koma í Ráðhúsið að skoða Íslandskortið sem þar og fleira. Segir Dagur að vissulega renni gjaldeyristekjur vegna ferðamanna allar til ríkisins, en borgarbúar njóta fyrst og fremst aukinnar þjónustu og mannlífs. „Ég man þegar það var ekki sála á Laugaveginum, sérstaklega þegar rigndi. Nú er hann troðfullur af fólki, hvernig sem viðrar. Með ferðamennskunni sprettur líka aukin þjónusta, fleiri búðir, fleiri kaffihús og veitingastaðir, þannig við njótum þeirra kosta sem ekki eru sjálfsagðar hjá ekki stærri borg en Reykjavík er. Um leið þurfum við að átta okkur á þróuninni og stýra henni. Bann við stórum rútum í miðborginni mun vonandi taka gildi fljótlega en ég á fund með lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins um það mál í næstu viku,“ segir Dagur B. Eggertsson.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Blöskrar viðbrögð lögreglu: „Rútuþjáningar íbúa í 101 halda áfram“ Halldór Bragason, tónlistarmaður og íbúi í miðborg Reykjavíkur, spyr í hvers konar landi við Íslendingar búum? 17. maí 2015 12:57 Rútur stífla götur í miðborginni: Skiljanlegt að íbúum sé misboðið „Við erum meðvituð um vandamálið,“ segir Ólafur Bjarnason, samgöngustjóri Reykjavíkur. 4. september 2014 12:08 Stendur með rútunum: Skaðar þjóðarbúið að fæla ferðamenn frá með reiði og pirringi „Nú er búið að gefa út skotleyfi á rútur og friðsælir borgarar umhverfast í merkisbera ímyndaðs réttlætis með því að láta skap sitt bitna á rútubílum,“ segir Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri Kynnisferða. 25. júní 2015 09:51 Rútur í miðborginni: Öll spjót beinast að borgaryfirvöldum Lögreglan vísar kvörtunum íbúa vegna rútuumferðar í miðborginni til borgaryfirvalda, framkvæmdastjóri rútufyritækis segir heildarmyndina ekki vera nógu skýra og íbúi í miðbænum segir fólk þar vera orðið langþreytt. 8. september 2014 11:38 Koma böndum á rútuumferð í miðbænum Leggja til hertar reglur varðandi akstur hópferðabíla um fjölfarnar umferðargötur í miðbænum. 24. júní 2015 08:00 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Fleiri fréttir Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Sjá meira
Blöskrar viðbrögð lögreglu: „Rútuþjáningar íbúa í 101 halda áfram“ Halldór Bragason, tónlistarmaður og íbúi í miðborg Reykjavíkur, spyr í hvers konar landi við Íslendingar búum? 17. maí 2015 12:57
Rútur stífla götur í miðborginni: Skiljanlegt að íbúum sé misboðið „Við erum meðvituð um vandamálið,“ segir Ólafur Bjarnason, samgöngustjóri Reykjavíkur. 4. september 2014 12:08
Stendur með rútunum: Skaðar þjóðarbúið að fæla ferðamenn frá með reiði og pirringi „Nú er búið að gefa út skotleyfi á rútur og friðsælir borgarar umhverfast í merkisbera ímyndaðs réttlætis með því að láta skap sitt bitna á rútubílum,“ segir Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri Kynnisferða. 25. júní 2015 09:51
Rútur í miðborginni: Öll spjót beinast að borgaryfirvöldum Lögreglan vísar kvörtunum íbúa vegna rútuumferðar í miðborginni til borgaryfirvalda, framkvæmdastjóri rútufyritækis segir heildarmyndina ekki vera nógu skýra og íbúi í miðbænum segir fólk þar vera orðið langþreytt. 8. september 2014 11:38
Koma böndum á rútuumferð í miðbænum Leggja til hertar reglur varðandi akstur hópferðabíla um fjölfarnar umferðargötur í miðbænum. 24. júní 2015 08:00