Casilla til Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2015 13:30 Kiko Casilla hefur varið mark Espanyol undanfarin ár. vísir/getty Real Madrid hefur komist að samkomulagi við Espanyol um kaup á markverðinum Kiko Casilla. Kaupverðið er sagt vera sex milljónir evra en Casilla skrifaði undir fimm ára samning við Real Madrid. Casilla, sem er 28 ára, er því á heimleið en hann er uppalinn hjá Real Madrid þótt hann hafi aldrei leikið með aðalliði félagsins. Real Madrid hefur verið í markvarðaleit eftir að Iker Casillas var seldur til Porto eftir að hafa leikið með spænska liðinu allan sinn feril. David de Gea, markvörður Manchester United, hefur verið þrátlátlega orðaður við Real Madrid undanfarna mánuði en óvíst er hvort eða hvenær hann fer aftur til Spánar. Þangað til annað kemur í ljós munu því Casilla og Keylor Navas, landsliðsmarkvörður Kosta Ríka, berjast um markvarðastöðuna hjá Real Madrid næsta vetur. Spænski boltinn Tengdar fréttir Móðir Casillas segir að Florentino Perez sé að þvinga hann frá Real Madrid Móðir Casillas segir að Perez hafi viljað fá Buffon til Real Madrid árið 2009 og síðan þá hafi samband félagsins við Casillas verið einkennilegt. 12. júlí 2015 13:30 Benitez: Ramos fer hvergi Þrátt fyrir meintan vilja spænska varnarmannsins að fara til Manchester United verður hann áfram í spænsku höfuðborginni. 17. júlí 2015 08:45 De Gea fer með í æfingaferð United David De Gea hefur verið orðaður við Real Madrid en ekkert tilboð hefur borist í kappann. 13. júlí 2015 15:15 Sala De Gea til Real í uppnámi vegna meiðsla Lloris? Hugo Lloris er úlnliðsbrotinn og missir af upphafi keppnistímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 14. júlí 2015 12:00 Samkomulag í höfn hjá De Gea og Real Madrid? Spænska blaðið Marca fullyrðir að Real Madrid sé reiðubúið að bíða í eitt ár ef David De Gea fær ekki að fara frá Manchester United í sumar. 15. júlí 2015 17:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Real Madrid hefur komist að samkomulagi við Espanyol um kaup á markverðinum Kiko Casilla. Kaupverðið er sagt vera sex milljónir evra en Casilla skrifaði undir fimm ára samning við Real Madrid. Casilla, sem er 28 ára, er því á heimleið en hann er uppalinn hjá Real Madrid þótt hann hafi aldrei leikið með aðalliði félagsins. Real Madrid hefur verið í markvarðaleit eftir að Iker Casillas var seldur til Porto eftir að hafa leikið með spænska liðinu allan sinn feril. David de Gea, markvörður Manchester United, hefur verið þrátlátlega orðaður við Real Madrid undanfarna mánuði en óvíst er hvort eða hvenær hann fer aftur til Spánar. Þangað til annað kemur í ljós munu því Casilla og Keylor Navas, landsliðsmarkvörður Kosta Ríka, berjast um markvarðastöðuna hjá Real Madrid næsta vetur.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Móðir Casillas segir að Florentino Perez sé að þvinga hann frá Real Madrid Móðir Casillas segir að Perez hafi viljað fá Buffon til Real Madrid árið 2009 og síðan þá hafi samband félagsins við Casillas verið einkennilegt. 12. júlí 2015 13:30 Benitez: Ramos fer hvergi Þrátt fyrir meintan vilja spænska varnarmannsins að fara til Manchester United verður hann áfram í spænsku höfuðborginni. 17. júlí 2015 08:45 De Gea fer með í æfingaferð United David De Gea hefur verið orðaður við Real Madrid en ekkert tilboð hefur borist í kappann. 13. júlí 2015 15:15 Sala De Gea til Real í uppnámi vegna meiðsla Lloris? Hugo Lloris er úlnliðsbrotinn og missir af upphafi keppnistímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 14. júlí 2015 12:00 Samkomulag í höfn hjá De Gea og Real Madrid? Spænska blaðið Marca fullyrðir að Real Madrid sé reiðubúið að bíða í eitt ár ef David De Gea fær ekki að fara frá Manchester United í sumar. 15. júlí 2015 17:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Móðir Casillas segir að Florentino Perez sé að þvinga hann frá Real Madrid Móðir Casillas segir að Perez hafi viljað fá Buffon til Real Madrid árið 2009 og síðan þá hafi samband félagsins við Casillas verið einkennilegt. 12. júlí 2015 13:30
Benitez: Ramos fer hvergi Þrátt fyrir meintan vilja spænska varnarmannsins að fara til Manchester United verður hann áfram í spænsku höfuðborginni. 17. júlí 2015 08:45
De Gea fer með í æfingaferð United David De Gea hefur verið orðaður við Real Madrid en ekkert tilboð hefur borist í kappann. 13. júlí 2015 15:15
Sala De Gea til Real í uppnámi vegna meiðsla Lloris? Hugo Lloris er úlnliðsbrotinn og missir af upphafi keppnistímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 14. júlí 2015 12:00
Samkomulag í höfn hjá De Gea og Real Madrid? Spænska blaðið Marca fullyrðir að Real Madrid sé reiðubúið að bíða í eitt ár ef David De Gea fær ekki að fara frá Manchester United í sumar. 15. júlí 2015 17:00
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn