Hitzfeld: Bayern á að leggja treyju númer 31 til hliðar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2015 13:00 Schweinsteiger lék með aðalliði Bayern München í 13 ár. vísir/getty Ottmar Hitzfeld, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, segir að félagið eigi að leggja treyjunúmerið 31 til hliðar til heiðurs Bastians Schweinsteiger sem er genginn í raðir Manchester United. Miðjumaðurinn lék alls 500 leiki fyrir aðallið Bayern og skoraði 67 mörk en hann vann allt sem hægt er að vinna með þýska stórliðinu.Sjá einnig: Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Í samtali við SportBild leggur Hitzfeld, sem gaf Schweinsteiger sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Bayern árið 2002, að félagið leggi treyju númer 31 til hliðar. „Það ætti að hengja treyjuna hans Bastians upp í rjáfur,“ sagði Hitzfeld sem gerði Bayern fimm sinnum að þýskum meisturum, þrisvar að bikarmeisturum auk þess sem liðið vann Meistaradeild Evrópu undir hans stjórn. „Ég er viss um að enginn fær þetta númer í nánustu framtíð. Númerið 31 verður alltaf tengt honum og það er mögulegt að engum leikmanni verði úthlutað því framar.“ Schweinsteiger, sem er fyrirliði þýska landsliðsins, skrifaði undir þriggja ára samning við Manchester United en þar hittir hann fyrir Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóra sinn hjá Bayern. Talið er að Schweinsteiger hafi kostað United rúmlega 14 milljónir punda. Þýski boltinn Tengdar fréttir United og Bayern komast að samkomulagi um kaupverð Karl-Heinz Rummenigge hefur staðfest að FC Bayern og Manchester United hafi náð samkomulagi um kaupverð á Bastian Schweinsteiger. 11. júlí 2015 13:01 Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. 12. júlí 2015 16:27 United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Stór dagur fyrir Manchester United en tveir öflugir miðjumenn eru komnir til félagsins. 13. júlí 2015 13:12 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Ottmar Hitzfeld, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, segir að félagið eigi að leggja treyjunúmerið 31 til hliðar til heiðurs Bastians Schweinsteiger sem er genginn í raðir Manchester United. Miðjumaðurinn lék alls 500 leiki fyrir aðallið Bayern og skoraði 67 mörk en hann vann allt sem hægt er að vinna með þýska stórliðinu.Sjá einnig: Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Í samtali við SportBild leggur Hitzfeld, sem gaf Schweinsteiger sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Bayern árið 2002, að félagið leggi treyju númer 31 til hliðar. „Það ætti að hengja treyjuna hans Bastians upp í rjáfur,“ sagði Hitzfeld sem gerði Bayern fimm sinnum að þýskum meisturum, þrisvar að bikarmeisturum auk þess sem liðið vann Meistaradeild Evrópu undir hans stjórn. „Ég er viss um að enginn fær þetta númer í nánustu framtíð. Númerið 31 verður alltaf tengt honum og það er mögulegt að engum leikmanni verði úthlutað því framar.“ Schweinsteiger, sem er fyrirliði þýska landsliðsins, skrifaði undir þriggja ára samning við Manchester United en þar hittir hann fyrir Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóra sinn hjá Bayern. Talið er að Schweinsteiger hafi kostað United rúmlega 14 milljónir punda.
Þýski boltinn Tengdar fréttir United og Bayern komast að samkomulagi um kaupverð Karl-Heinz Rummenigge hefur staðfest að FC Bayern og Manchester United hafi náð samkomulagi um kaupverð á Bastian Schweinsteiger. 11. júlí 2015 13:01 Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. 12. júlí 2015 16:27 United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Stór dagur fyrir Manchester United en tveir öflugir miðjumenn eru komnir til félagsins. 13. júlí 2015 13:12 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
United og Bayern komast að samkomulagi um kaupverð Karl-Heinz Rummenigge hefur staðfest að FC Bayern og Manchester United hafi náð samkomulagi um kaupverð á Bastian Schweinsteiger. 11. júlí 2015 13:01
Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. 12. júlí 2015 16:27
United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Stór dagur fyrir Manchester United en tveir öflugir miðjumenn eru komnir til félagsins. 13. júlí 2015 13:12