Sóknarþjálfari Buffalo Bills handtekinn fyrir að lúskra á dreng 12. júlí 2015 20:30 Aaron Kramer hefur átt betri daga en daginn í dag. vísir/getty Aaron Kromer, sóknarþjálfari Buffalo Bills í ameríska fótboltanum, er ekki í neitt sérstökum málum. Hann var í dag handtekinn fyrir að hrinda dreng í jörðina og kýla hann. Samkvæmt lögreglu kom til deilna þegar Kromer og sonur hans áttu eitthvað vantalað við þrjá drengi og notkun þeirra á sólstólum en drengirnir voru að veiða nálægt heimili Kromer. Í yfirlýsingu lögreglu segir að Kromer hafi tekið veiðistöngina af einum drengjanna og hent henni í vatnið áður en hann veittist að öðrum dreng. "Fórnarlambið segir að Kromer hafi sagt honum að ef hann myndi tilkynna þetta til lögreglu, myndi hann drepa fjölskylduna hans," er haft eftir lögreglunni. Kromer var handtekinn um miðjan dag í gær en sleppt eftir yfirheyrslu skömmu síðar. Hann hefur verið kærður barsmíðar en lögreglan segir að málið sé enn í rannsókn og að hugsanlega verði hann kærður fyrir fleiri atriði. Buffalo Bills-liðið sendi frá sér stutta yfirlýsingu um málið en þar segir; "Við vitum af þessu máli og erum að safna að okkur upplýsingum um staðreynd málsins." Kromer, sem er 48 ára gamall, kom til Buffalo í janúar eftir að hafa verið rekinn úr starfi hjá Chicago Bears. NFL Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Fleiri fréttir Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Sjá meira
Aaron Kromer, sóknarþjálfari Buffalo Bills í ameríska fótboltanum, er ekki í neitt sérstökum málum. Hann var í dag handtekinn fyrir að hrinda dreng í jörðina og kýla hann. Samkvæmt lögreglu kom til deilna þegar Kromer og sonur hans áttu eitthvað vantalað við þrjá drengi og notkun þeirra á sólstólum en drengirnir voru að veiða nálægt heimili Kromer. Í yfirlýsingu lögreglu segir að Kromer hafi tekið veiðistöngina af einum drengjanna og hent henni í vatnið áður en hann veittist að öðrum dreng. "Fórnarlambið segir að Kromer hafi sagt honum að ef hann myndi tilkynna þetta til lögreglu, myndi hann drepa fjölskylduna hans," er haft eftir lögreglunni. Kromer var handtekinn um miðjan dag í gær en sleppt eftir yfirheyrslu skömmu síðar. Hann hefur verið kærður barsmíðar en lögreglan segir að málið sé enn í rannsókn og að hugsanlega verði hann kærður fyrir fleiri atriði. Buffalo Bills-liðið sendi frá sér stutta yfirlýsingu um málið en þar segir; "Við vitum af þessu máli og erum að safna að okkur upplýsingum um staðreynd málsins." Kromer, sem er 48 ára gamall, kom til Buffalo í janúar eftir að hafa verið rekinn úr starfi hjá Chicago Bears.
NFL Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Fleiri fréttir Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Sjá meira