Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Ritstjórn skrifar 28. júlí 2015 15:45 Tokyo Stylez Þeir sem hafa fylgst með raunveruleikastjörnunni Kylie Jenner hafa tekið eftir að hún er ansi iðin við að skipta um hárlit. Einn daginn er hún með svart sítt hár, þann næsta er það orðið axlasítt og pastel grænt. Og daginn eftir er það orðið svart á ný. Nú er „leyndarmálið“ á bakvið hárið komið í ljós, en það mun vera strákur sem er sjálflærður hárkollugerðarmeistari. Hann kallar sig Tokyo Stylez (heitir réttu nafni William Jackson) og vinnur við það að búa til hárkollur.Kylie með grænbláa háriðHann byrjaði að fikta með hárlengingar aðeins ellefu ára gamall og fimmtán ára var hann orðinn það góður að hann var farinn að sjá um hárið á konunum í nágrenninu. Eftir það fór hann á eitt námskeið í hárkollugerð, en kenndi sér svo sjálfur í gegnum Youtube. Kylie uppgötvaði hann í gegnum Instagram síðuna hans, en þar birtir hann alltaf myndir af sér með hárkollur viðskiptavina sinna, því hann segist vilja prófa þær sjálfur til þess að sjá hvernig þær líta út á alvöru manneskju, en ekki bara á gínum. Svo virðist sem þau nái ágætlega saman, en þau virðast að minnsta kosti deila „contour“ og „posing“ ráðum. Kollurnar eru langt frá því að vera ókeypis og kostar stykkið frá 100- 500 þúsund íslenskra króna. Stylez hefur unnið fyrir fleiri stjörnur, meðal annars Rihönnu, Lil Kim og Karrueche Tran. Custom Glueless unit #touchedbytokyo #tokyostylez | hair provided by @crownluxury @crownluxury @crownluxury | this hair is soooooo Bomb I love it A photo posted by Tokyostylez- Touched By Tokyo (@tokyostylez) on Jul 24, 2015 at 9:53am PDT Custom glue less unit #touchedbytokyo #tokyostylez | hair provided by @foreign_affairsinc @foreign_affairsinc @foreign_affairsinc A photo posted by Tokyostylez- Touched By Tokyo (@tokyostylez) on Jul 24, 2015 at 7:16am PDT #tbt that time I had the opportunity to work with @Badgalriri and @yusefhairnyc I could never thank you enough | #tokyostylez #touchedbytokyo #tushmagazine A photo posted by Tokyostylez- Touched By Tokyo (@tokyostylez) on Jul 17, 2015 at 10:03am PDTNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Vinna best saman í liði Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Þeir sem hafa fylgst með raunveruleikastjörnunni Kylie Jenner hafa tekið eftir að hún er ansi iðin við að skipta um hárlit. Einn daginn er hún með svart sítt hár, þann næsta er það orðið axlasítt og pastel grænt. Og daginn eftir er það orðið svart á ný. Nú er „leyndarmálið“ á bakvið hárið komið í ljós, en það mun vera strákur sem er sjálflærður hárkollugerðarmeistari. Hann kallar sig Tokyo Stylez (heitir réttu nafni William Jackson) og vinnur við það að búa til hárkollur.Kylie með grænbláa háriðHann byrjaði að fikta með hárlengingar aðeins ellefu ára gamall og fimmtán ára var hann orðinn það góður að hann var farinn að sjá um hárið á konunum í nágrenninu. Eftir það fór hann á eitt námskeið í hárkollugerð, en kenndi sér svo sjálfur í gegnum Youtube. Kylie uppgötvaði hann í gegnum Instagram síðuna hans, en þar birtir hann alltaf myndir af sér með hárkollur viðskiptavina sinna, því hann segist vilja prófa þær sjálfur til þess að sjá hvernig þær líta út á alvöru manneskju, en ekki bara á gínum. Svo virðist sem þau nái ágætlega saman, en þau virðast að minnsta kosti deila „contour“ og „posing“ ráðum. Kollurnar eru langt frá því að vera ókeypis og kostar stykkið frá 100- 500 þúsund íslenskra króna. Stylez hefur unnið fyrir fleiri stjörnur, meðal annars Rihönnu, Lil Kim og Karrueche Tran. Custom Glueless unit #touchedbytokyo #tokyostylez | hair provided by @crownluxury @crownluxury @crownluxury | this hair is soooooo Bomb I love it A photo posted by Tokyostylez- Touched By Tokyo (@tokyostylez) on Jul 24, 2015 at 9:53am PDT Custom glue less unit #touchedbytokyo #tokyostylez | hair provided by @foreign_affairsinc @foreign_affairsinc @foreign_affairsinc A photo posted by Tokyostylez- Touched By Tokyo (@tokyostylez) on Jul 24, 2015 at 7:16am PDT #tbt that time I had the opportunity to work with @Badgalriri and @yusefhairnyc I could never thank you enough | #tokyostylez #touchedbytokyo #tushmagazine A photo posted by Tokyostylez- Touched By Tokyo (@tokyostylez) on Jul 17, 2015 at 10:03am PDTNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Vinna best saman í liði Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour