Donald Trump áfram efstur meðal Repúblikana Bjarki Ármannsson skrifar 26. júlí 2015 13:40 Donald Trump mælist með átján prósenta fylgi meðal Repúblikana. Vísir/Getty Donald Trump mælist með mest fylgi meðal Repúblikana í Bandaríkjunum af þeim sautján frambjóðendum sem sækjast eftir forsetaefnistilnefningu flokksins. Auðkýfingurinn hefur aukið fylgi sitt frá síðustu könnun, þrátt fyrir að hafa í millitíðinni valdið miklu fjaðrafoki með umdeildum ummælum sínum um John McCain, fyrrverandi forsetaframbjóðanda Repúblikana. Samkvæmt nýjustu könnun CNN nýtur Trump stuðning átján prósenta flokksmanna en Jeb Bush, fyrrverandi ríkisstjóri Florida, fylgir rétt á eftir með fimmtán prósent. Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, mælist með tíu prósenta fylgi, en enginn hinna fjórtán frambjóðendanna nær tíu prósentunum. Forskot Trump er engan veginn gulltryggt. Það kemur fram í sömu könnun að 51 prósent Repúblikana telja of snemmt að segja hvaða frambjóðenda þeir muni styðja þegar að kosningum kemur. Flokksmenn virðast þó ekki enn hafa fengið nóg af hinni mjög svo viðburðaríku kosningaherferð Trump en 52 prósent þeirra segjast vilja sjá hann halda áfram að sækjast eftir tilnefningu flokksins. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Rasísk ummæli Trump valda uppnámi Trump kallaði Mexíkómenn nauðgara og morðingja. Stór fyrirtæki lýsa yfir andúð á ummælunum. 3. júlí 2015 12:00 Trump neitar að biðjast afsökunar á orðum um McCain Donald Trump heldur áráum sínum á John McCain áfram. 20. júlí 2015 11:00 „Mér líkar vel við fólk sem fær ekki krabbamein“ Jon Stewart fór gjörsamlega hamförum þegar hann tók Donald Trump sundur og saman í háði. 21. júlí 2015 14:23 Segir Bandaríkin þreytt á veikburða forseta Chris Christie tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna fyrir Repúblíkanaflokkinn í gær. 1. júlí 2015 07:00 Trump nýtur mests fylgis repúblikana Auðkýfingurinn Donald Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri könnun The Economist og YouGov. 11. júlí 2015 07:00 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Fleiri fréttir Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Sjá meira
Donald Trump mælist með mest fylgi meðal Repúblikana í Bandaríkjunum af þeim sautján frambjóðendum sem sækjast eftir forsetaefnistilnefningu flokksins. Auðkýfingurinn hefur aukið fylgi sitt frá síðustu könnun, þrátt fyrir að hafa í millitíðinni valdið miklu fjaðrafoki með umdeildum ummælum sínum um John McCain, fyrrverandi forsetaframbjóðanda Repúblikana. Samkvæmt nýjustu könnun CNN nýtur Trump stuðning átján prósenta flokksmanna en Jeb Bush, fyrrverandi ríkisstjóri Florida, fylgir rétt á eftir með fimmtán prósent. Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, mælist með tíu prósenta fylgi, en enginn hinna fjórtán frambjóðendanna nær tíu prósentunum. Forskot Trump er engan veginn gulltryggt. Það kemur fram í sömu könnun að 51 prósent Repúblikana telja of snemmt að segja hvaða frambjóðenda þeir muni styðja þegar að kosningum kemur. Flokksmenn virðast þó ekki enn hafa fengið nóg af hinni mjög svo viðburðaríku kosningaherferð Trump en 52 prósent þeirra segjast vilja sjá hann halda áfram að sækjast eftir tilnefningu flokksins.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Rasísk ummæli Trump valda uppnámi Trump kallaði Mexíkómenn nauðgara og morðingja. Stór fyrirtæki lýsa yfir andúð á ummælunum. 3. júlí 2015 12:00 Trump neitar að biðjast afsökunar á orðum um McCain Donald Trump heldur áráum sínum á John McCain áfram. 20. júlí 2015 11:00 „Mér líkar vel við fólk sem fær ekki krabbamein“ Jon Stewart fór gjörsamlega hamförum þegar hann tók Donald Trump sundur og saman í háði. 21. júlí 2015 14:23 Segir Bandaríkin þreytt á veikburða forseta Chris Christie tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna fyrir Repúblíkanaflokkinn í gær. 1. júlí 2015 07:00 Trump nýtur mests fylgis repúblikana Auðkýfingurinn Donald Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri könnun The Economist og YouGov. 11. júlí 2015 07:00 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Fleiri fréttir Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Sjá meira
Rasísk ummæli Trump valda uppnámi Trump kallaði Mexíkómenn nauðgara og morðingja. Stór fyrirtæki lýsa yfir andúð á ummælunum. 3. júlí 2015 12:00
Trump neitar að biðjast afsökunar á orðum um McCain Donald Trump heldur áráum sínum á John McCain áfram. 20. júlí 2015 11:00
„Mér líkar vel við fólk sem fær ekki krabbamein“ Jon Stewart fór gjörsamlega hamförum þegar hann tók Donald Trump sundur og saman í háði. 21. júlí 2015 14:23
Segir Bandaríkin þreytt á veikburða forseta Chris Christie tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna fyrir Repúblíkanaflokkinn í gær. 1. júlí 2015 07:00
Trump nýtur mests fylgis repúblikana Auðkýfingurinn Donald Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri könnun The Economist og YouGov. 11. júlí 2015 07:00