Rasísk ummæli Trump valda uppnámi Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 3. júlí 2015 12:00 Donald Trump sparar ekki stóru og ljótu orðin. Mynd/Image Forum Þegar Donald Trump tilkynnti forsetaframboð á dögunum lét hann í ljós skoðun sína á innflytjendum frá Mexíkó, nágrannaríki Bandaríkjanna. Hann kallaði þá meðal annars nauðgara og morðingja. Eftir þessi ummæli fór allt í háaloft og fólk byrjaði að safna á undirskriftarlista þar sem fyrirtæki eru hvött til þess að sniðganga forsetaframbjóðandann. Nokkur fyrirtæki hafa brugðist við enda ekki mjög aðlaðandi fyrir viðskiptavini að eiga viðskipti við fyrirtæki sem styðja slíka fordóma og fáfræði. Sjónvarpsstöðvarnar Univision og NBC hafa slitið samstarfi við Trump. Univision hefur ákveðið að hætta að sýna frá Miss Universe-keppnunum sem Donald á og NBC ætlar ekki að leyfa honum að birtast í The Apprentice-þáttunum. Nú munu Macy’s-búðirnar ekki lengur selja varning Trumps en hann hefur verið með sína eigin vörulínu í búðunum frá árinu 2004. Donald Trump hefur ekki verið hræddur við að tjá skoðanir sínar opinberlega og koma með sínar eigin kenningar. Frægt dæmi um það er þegar hann hélt því fram að Barack Obama Bandaríkjaforseti væri ekki bandarískur og krafði hann um að gera fæðingarvottorð sitt opinbert. Obama svaraði honum með því að sýna honum brot úr Lion King og sagði það vera fæðingarmyndbandið sitt. Hægt er að sjá uppátæki forsetans hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Donald Trump vill verða forseti Bandaríkjanna Milljarðarmæringurinn tilkynnti um framboð sitt í dag. 16. júní 2015 16:11 „Kim Kardashian yrði betri forseti en Donald Trump“ Hip hop-mógúllinn Russell Simmons hefur gefið það opinberlega út að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian yrði betri forseti Bandaríkjanna heldur en Donald Trump. 19. júní 2015 16:00 Segir Bandaríkin þreytt á veikburða forseta Chris Christie tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna fyrir Repúblíkanaflokkinn í gær. 1. júlí 2015 07:00 Tiger kominn í vinnu hjá Donald Trump Það verður nóg að gera innan sem utan vallar hjá kylfingnum Tiger Woods á næsta ári. 10. desember 2014 12:30 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Þegar Donald Trump tilkynnti forsetaframboð á dögunum lét hann í ljós skoðun sína á innflytjendum frá Mexíkó, nágrannaríki Bandaríkjanna. Hann kallaði þá meðal annars nauðgara og morðingja. Eftir þessi ummæli fór allt í háaloft og fólk byrjaði að safna á undirskriftarlista þar sem fyrirtæki eru hvött til þess að sniðganga forsetaframbjóðandann. Nokkur fyrirtæki hafa brugðist við enda ekki mjög aðlaðandi fyrir viðskiptavini að eiga viðskipti við fyrirtæki sem styðja slíka fordóma og fáfræði. Sjónvarpsstöðvarnar Univision og NBC hafa slitið samstarfi við Trump. Univision hefur ákveðið að hætta að sýna frá Miss Universe-keppnunum sem Donald á og NBC ætlar ekki að leyfa honum að birtast í The Apprentice-þáttunum. Nú munu Macy’s-búðirnar ekki lengur selja varning Trumps en hann hefur verið með sína eigin vörulínu í búðunum frá árinu 2004. Donald Trump hefur ekki verið hræddur við að tjá skoðanir sínar opinberlega og koma með sínar eigin kenningar. Frægt dæmi um það er þegar hann hélt því fram að Barack Obama Bandaríkjaforseti væri ekki bandarískur og krafði hann um að gera fæðingarvottorð sitt opinbert. Obama svaraði honum með því að sýna honum brot úr Lion King og sagði það vera fæðingarmyndbandið sitt. Hægt er að sjá uppátæki forsetans hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Donald Trump vill verða forseti Bandaríkjanna Milljarðarmæringurinn tilkynnti um framboð sitt í dag. 16. júní 2015 16:11 „Kim Kardashian yrði betri forseti en Donald Trump“ Hip hop-mógúllinn Russell Simmons hefur gefið það opinberlega út að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian yrði betri forseti Bandaríkjanna heldur en Donald Trump. 19. júní 2015 16:00 Segir Bandaríkin þreytt á veikburða forseta Chris Christie tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna fyrir Repúblíkanaflokkinn í gær. 1. júlí 2015 07:00 Tiger kominn í vinnu hjá Donald Trump Það verður nóg að gera innan sem utan vallar hjá kylfingnum Tiger Woods á næsta ári. 10. desember 2014 12:30 Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Donald Trump vill verða forseti Bandaríkjanna Milljarðarmæringurinn tilkynnti um framboð sitt í dag. 16. júní 2015 16:11
„Kim Kardashian yrði betri forseti en Donald Trump“ Hip hop-mógúllinn Russell Simmons hefur gefið það opinberlega út að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian yrði betri forseti Bandaríkjanna heldur en Donald Trump. 19. júní 2015 16:00
Segir Bandaríkin þreytt á veikburða forseta Chris Christie tilkynnti um framboð sitt til forseta Bandaríkjanna fyrir Repúblíkanaflokkinn í gær. 1. júlí 2015 07:00
Tiger kominn í vinnu hjá Donald Trump Það verður nóg að gera innan sem utan vallar hjá kylfingnum Tiger Woods á næsta ári. 10. desember 2014 12:30