Baltasar Kormákur: „Maður verður að læða þeim inn sem manni þykir vænst um“ Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 26. júlí 2015 13:30 Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Viðtalið er hægt að hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Þar ræddi hann kynjakvóta sem hann vill setja á úthlutanir úr kvikmyndasjóði, lífið í Skagafirði, ástina sem hann fann í Lilju og hvernig það var að stíga aftur á svið í Þjóðleikhúsinu eftir margra ára hlé.Saknarðu þess aldrei að leika?„Jú og nei. Mér finnst ógeðslega gaman að leika. Ég fór á svið aftur eftir langan tíma, í Listaverkinu sem var sýning sem við sýndum einhverjum fimmtán árum áður. Það hljómaði vel og þetta var hálfgert nostalgíukast, við Ingvar E. og Hilmir Snær komnir aftur á svið í Þjóðleikhúsinu. En ég hugsa að það að leika í bíómynd sé sennilega auðveldara fyrir mig. Ég hef áhuga á því og mig langar að gera það, og það getur verið að ég geri það eitthvað. Ég held ég hafi orðið miklu betri leikari á því að leikstýra."Svo seturðu fjölskylduna, Lilju og börnin, stundum í lítil hlutverk í myndunum þínum?„Já, maður verður að læða þeim inn sem manni þykir vænst um. Ég hef lýst því þannig ég er leikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur í hjartanu, fyrst og fremst leikstjóri. Framleiðandi kannski því ég er góður í viðskiptum. Það hefur alltaf legið fyrir mér og ég hef þörf á því að sjá um mín mál og láta ekki aðra passa uppá mig. Ég hef kannski orðið framleiðandi að neyð og svo hefur það gengið vel og þá vill maður halda áfram." Hann segist aðallega laga handrit sem höfundur. „Ég er mjög góður í að gera aðlögun úr bók í bíómynd, og laga handrit. Meira svona eins og dramatúrg sem kemur sennilega úr leikhúsinu. Leikarinn er meira svona Balti í sumarfríi. Ógeðslega gaman, gaman að gera það, en ég vakna ekki á morgnana og hugsa: Vá, hvað mig langar að leika Hamlet. Ég fann það þegar ég varð leikstjóri. Þá vaknaði ég á morgnana og hugsaði hvernig get ég gert betri bíómynd. Leikarinn fór þá dálítið í aftursætið." Tengdar fréttir Föstudagsviðtalið: Balti vill kynjakvóta Baltasar Kormákur var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 24. júlí 2015 07:00 „Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. 24. júlí 2015 11:15 Ráðherra segir rök Balta sannfærandi Menntamálaráðherra segir hugmyndir Baltasars um tímabundinn kynjakvóta í úthlutunum frá kvikmyndasjóði skynsamlegar. 25. júlí 2015 08:00 Baltasar Kormákur: Það eru fleiri Hollywoodmyndir teknar á Íslandi en í Hollywood Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 25. júlí 2015 12:00 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Fleiri fréttir Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Sjá meira
Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. Viðtalið er hægt að hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Þar ræddi hann kynjakvóta sem hann vill setja á úthlutanir úr kvikmyndasjóði, lífið í Skagafirði, ástina sem hann fann í Lilju og hvernig það var að stíga aftur á svið í Þjóðleikhúsinu eftir margra ára hlé.Saknarðu þess aldrei að leika?„Jú og nei. Mér finnst ógeðslega gaman að leika. Ég fór á svið aftur eftir langan tíma, í Listaverkinu sem var sýning sem við sýndum einhverjum fimmtán árum áður. Það hljómaði vel og þetta var hálfgert nostalgíukast, við Ingvar E. og Hilmir Snær komnir aftur á svið í Þjóðleikhúsinu. En ég hugsa að það að leika í bíómynd sé sennilega auðveldara fyrir mig. Ég hef áhuga á því og mig langar að gera það, og það getur verið að ég geri það eitthvað. Ég held ég hafi orðið miklu betri leikari á því að leikstýra."Svo seturðu fjölskylduna, Lilju og börnin, stundum í lítil hlutverk í myndunum þínum?„Já, maður verður að læða þeim inn sem manni þykir vænst um. Ég hef lýst því þannig ég er leikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur í hjartanu, fyrst og fremst leikstjóri. Framleiðandi kannski því ég er góður í viðskiptum. Það hefur alltaf legið fyrir mér og ég hef þörf á því að sjá um mín mál og láta ekki aðra passa uppá mig. Ég hef kannski orðið framleiðandi að neyð og svo hefur það gengið vel og þá vill maður halda áfram." Hann segist aðallega laga handrit sem höfundur. „Ég er mjög góður í að gera aðlögun úr bók í bíómynd, og laga handrit. Meira svona eins og dramatúrg sem kemur sennilega úr leikhúsinu. Leikarinn er meira svona Balti í sumarfríi. Ógeðslega gaman, gaman að gera það, en ég vakna ekki á morgnana og hugsa: Vá, hvað mig langar að leika Hamlet. Ég fann það þegar ég varð leikstjóri. Þá vaknaði ég á morgnana og hugsaði hvernig get ég gert betri bíómynd. Leikarinn fór þá dálítið í aftursætið."
Tengdar fréttir Föstudagsviðtalið: Balti vill kynjakvóta Baltasar Kormákur var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 24. júlí 2015 07:00 „Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. 24. júlí 2015 11:15 Ráðherra segir rök Balta sannfærandi Menntamálaráðherra segir hugmyndir Baltasars um tímabundinn kynjakvóta í úthlutunum frá kvikmyndasjóði skynsamlegar. 25. júlí 2015 08:00 Baltasar Kormákur: Það eru fleiri Hollywoodmyndir teknar á Íslandi en í Hollywood Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 25. júlí 2015 12:00 Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Erlent Fleiri fréttir Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Brýna fyrir eigendum að skilja hunda ekki eftir í bílum Hársbreidd frá hitameti í borginni Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Forsetahjónin á leið á heimssýninguna í Japan Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Vill að háskólinn laði til sín landflótta fræðimenn frá Bandaríkjunum Afdrif Hörpunnar enn á huldu Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Saumandi hressar og skemmtilegar bútasaumskonur Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Besta maíveður í manna minnum og ungir ofurhugar Varað við bikblæðingum um land allt Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Sjá meira
Föstudagsviðtalið: Balti vill kynjakvóta Baltasar Kormákur var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu. 24. júlí 2015 07:00
„Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. 24. júlí 2015 11:15
Ráðherra segir rök Balta sannfærandi Menntamálaráðherra segir hugmyndir Baltasars um tímabundinn kynjakvóta í úthlutunum frá kvikmyndasjóði skynsamlegar. 25. júlí 2015 08:00
Baltasar Kormákur: Það eru fleiri Hollywoodmyndir teknar á Íslandi en í Hollywood Baltasar Kormákur var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 25. júlí 2015 12:00