Tyrkir hefna fyrir sprengjuárásina með loftárásum gegn ISIS Höskuldur Kári Schram skrifar 25. júlí 2015 12:49 Frá fjöldaútför fórnarlamba árásarinnar í Suruc. Vísir/AFP Tyrkneskar orrustuþotur gerðu í nótt loftárás á stöðvar ISIS-liða í Sýrlandi og bækistöðvar Kúrda í norðurhluta Íraks. Með þessu vilja Tyrkir hefna fyrir sprengjuárás á menningarmiðstöð í bænum Suruc í Tyrklandi þar sem þrjátíu og tveir létu lífið. Talið er að ISIS-liðar hafi staðið á bak við sprengjuárásina á Suruc á mánudag en árásin hefur vakið upp mikla reiði í Tyrklandi. Tyrkneska lögreglan handtók í gær mörg hundruð einstaklinga sem eru grunaðir um að vera hliðhollir ISIS-samtökunum. Þá hafa tyrknesk stjórnvöld boðið Bandaríkjamönnum að nota herflugvelli í landinu til að gera árás á stöðvar ISIS í Sýrlandi. Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, útilokaði ekki í yfirlýsingu í gær að senda hersveitir inn í Sýrland til að tryggja öryggi á svæðinu. Loftárásirnar í nótt beindust þó ekki eingöngu að ISIS heldur einnig bækistöðvum Kúrda í norðurhluta Íraks en með því rufu Tyrkir vopnahlé sem hefur verið í gildi milli þeirra og Kúrda frá árinu 2013. Kúrdar hafa hingað til unnið með Bandaríkjamönnum og bandamönnum þeirra í baráttunni gegn ISIS samtökunum en ekki liggur fyrir hvort árásirnar í nótt muni hafa áhrif á það samstarf. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fjöldaútför í Suruc fyrir fórnarlömb sprengjuárásar 32 létu lífið í árásinni í tyrkneska landamærabænum í gær, flestir háskólanemar. 21. júlí 2015 22:41 Sprengjumaðurinn í Suruc var tvítugur tyrkneskur námsmaður Árásarmaðurinn hét Seyh Abdurrahman Alagoz og var tyrkneskur Kúrdi frá héraðinu Adiyaman. 22. júlí 2015 16:40 Mannskæð sprenging í bænum Suruc í Tyrklandi Sjálfsmorðsárásarmaður felldi að minnsta kosti 28 manns í árás á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. 21. júlí 2015 06:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Tyrkneskar orrustuþotur gerðu í nótt loftárás á stöðvar ISIS-liða í Sýrlandi og bækistöðvar Kúrda í norðurhluta Íraks. Með þessu vilja Tyrkir hefna fyrir sprengjuárás á menningarmiðstöð í bænum Suruc í Tyrklandi þar sem þrjátíu og tveir létu lífið. Talið er að ISIS-liðar hafi staðið á bak við sprengjuárásina á Suruc á mánudag en árásin hefur vakið upp mikla reiði í Tyrklandi. Tyrkneska lögreglan handtók í gær mörg hundruð einstaklinga sem eru grunaðir um að vera hliðhollir ISIS-samtökunum. Þá hafa tyrknesk stjórnvöld boðið Bandaríkjamönnum að nota herflugvelli í landinu til að gera árás á stöðvar ISIS í Sýrlandi. Ahmet Davutoglu, forsætisráðherra Tyrklands, útilokaði ekki í yfirlýsingu í gær að senda hersveitir inn í Sýrland til að tryggja öryggi á svæðinu. Loftárásirnar í nótt beindust þó ekki eingöngu að ISIS heldur einnig bækistöðvum Kúrda í norðurhluta Íraks en með því rufu Tyrkir vopnahlé sem hefur verið í gildi milli þeirra og Kúrda frá árinu 2013. Kúrdar hafa hingað til unnið með Bandaríkjamönnum og bandamönnum þeirra í baráttunni gegn ISIS samtökunum en ekki liggur fyrir hvort árásirnar í nótt muni hafa áhrif á það samstarf.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fjöldaútför í Suruc fyrir fórnarlömb sprengjuárásar 32 létu lífið í árásinni í tyrkneska landamærabænum í gær, flestir háskólanemar. 21. júlí 2015 22:41 Sprengjumaðurinn í Suruc var tvítugur tyrkneskur námsmaður Árásarmaðurinn hét Seyh Abdurrahman Alagoz og var tyrkneskur Kúrdi frá héraðinu Adiyaman. 22. júlí 2015 16:40 Mannskæð sprenging í bænum Suruc í Tyrklandi Sjálfsmorðsárásarmaður felldi að minnsta kosti 28 manns í árás á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. 21. júlí 2015 06:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Fjöldaútför í Suruc fyrir fórnarlömb sprengjuárásar 32 létu lífið í árásinni í tyrkneska landamærabænum í gær, flestir háskólanemar. 21. júlí 2015 22:41
Sprengjumaðurinn í Suruc var tvítugur tyrkneskur námsmaður Árásarmaðurinn hét Seyh Abdurrahman Alagoz og var tyrkneskur Kúrdi frá héraðinu Adiyaman. 22. júlí 2015 16:40
Mannskæð sprenging í bænum Suruc í Tyrklandi Sjálfsmorðsárásarmaður felldi að minnsta kosti 28 manns í árás á tyrkneska bæinn Suruc sem stendur nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. 21. júlí 2015 06:00