Föstudagslagið: Spice Girls ábreiða frá MØ Ritstjórn skrifar 24. júlí 2015 16:30 MØ á Secret Solstice í Reykjavík í sumar Glamour/Rakel Tómas Föstudagslagið hjá Glamour er að þessu sinni frá dönsku tónlistarkonunni MØ og er ábreiða af hinum stórskemmtilega lagi Say You´ll Be There eftir stúlknasveitina frægu Spice Girls. MØ heillaði gesti tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fyrr í sumar með dillandi tónlist og líflegri sviðsframkomu. Þetta lag er tilvalið að skella á fóninn í upphitun fyrir helgina framundan og mögulega syngja með fyrir þá sem voru einu sinni eldheitir aðdáendur Spice Girls. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak! Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Secret Solstice Mest lesið Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour
Föstudagslagið hjá Glamour er að þessu sinni frá dönsku tónlistarkonunni MØ og er ábreiða af hinum stórskemmtilega lagi Say You´ll Be There eftir stúlknasveitina frægu Spice Girls. MØ heillaði gesti tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fyrr í sumar með dillandi tónlist og líflegri sviðsframkomu. Þetta lag er tilvalið að skella á fóninn í upphitun fyrir helgina framundan og mögulega syngja með fyrir þá sem voru einu sinni eldheitir aðdáendur Spice Girls. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak! Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Secret Solstice Mest lesið Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Kim hefur engan áhuga að halda uppi gamla lífstílnum Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour