Ekki nóg með að hún sé einstaklega fær í sínu starfi sem fyrirsæta og er afbragðs bakari, heldur sómar hún sér líka vel fyrir framan myndbandsupptökuvélina.
Í vikunni opnaði hún Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar ætlar hún að deila með aðdáendum sínum myndböndum af því sem gerist bakvið tjöldin í fyrirsætuheiminum og hennar daglega lífi.
Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!
Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér.
Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.