Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Ritstjórn skrifar 22. júlí 2015 16:00 Lily-Rose Depp Dóttir Johnny Depp og Vanessu Paradis er nýjasta andlit Chanel. Hin 16 ára Lily-Rose Depp situr fyrir í nýrri auglýsingaherferð Chanel fyrir perlu-gleraugnalínu merkisins, sem væntanlegt er í haust. Þar með fetar hún í fótspor móður sinnar, sem bæði hefur leikið í auglýsingu fyrir Coco ilmvatnið frá Chanel og verið andlit Coco Rouge varalitalínunnar. Hér fyrir neðan má sjá myndband úr auglýsingaherferðinni og auglýsinguna sem Vanessa lék í fyrir Chanel.Vanessa ParadisNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour
Dóttir Johnny Depp og Vanessu Paradis er nýjasta andlit Chanel. Hin 16 ára Lily-Rose Depp situr fyrir í nýrri auglýsingaherferð Chanel fyrir perlu-gleraugnalínu merkisins, sem væntanlegt er í haust. Þar með fetar hún í fótspor móður sinnar, sem bæði hefur leikið í auglýsingu fyrir Coco ilmvatnið frá Chanel og verið andlit Coco Rouge varalitalínunnar. Hér fyrir neðan má sjá myndband úr auglýsingaherferðinni og auglýsinguna sem Vanessa lék í fyrir Chanel.Vanessa ParadisNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Cheryl og Liam eignuðust dreng Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour