Juventus hefur viðræður við Draxler Kristinn Páll Teitsson skrifar 22. júlí 2015 17:30 Julian Draxler er eftirsóttur. Vísir/Getty Juventus hefur fengið leyfi hjá Schalke til að ræða við Julian Draxler, leikmann Schalke, þrátt fyrir að félögin hafi ekki komist að samkomulagi um kaupverð. Þetta staðfesti forseti Schalke í samtali við þýska dagblaðið Bild. Juventus gengur þessa dagana í gegnum töluverðar breytingar eftir að hafa tapað í úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið hefur þegar misst Carlos Tevez, Angelo Ogbonna og Andrea Pirlo ásamt því að Arturo Vidal er á förum frá félaginu til Bayern Munchen. Þá er óvissa um framtíð Alvaro Morata hjá félaginu en sérstakt ákvæði var í samningnum þegar hann var seldur til Juventus frá Real Madrid að Madrídarfélagið gæti keypt hann aftur á ákveðna upphæð. Juventus hefur hinsvegar fengið til liðs við sig leikmennina Sami Khedira, Paulo Dybala, Simone Zaza og Neto og nú gæti hinn 21 árs gamli Draxler bæst við þann hóp. Hefur hann lengi vel verið orðaður við mörg af stærstu liðum Evrópu en hann lék sína fyrstu leiki fyrir Schalke aðeins 17 ára gamall. Þá hefur hann þrátt fyrir ungan aldur leikið fimmtán leiki fyrir þýska landsliðið en hann var hluti af leikmannahóp Þýskalands á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu síðastliðið sumar. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Carlos Tevez snýr aftur til Boca Junior í Argentínu Tevez hefur lengi rætt um að hann vilji snúa aftur til Boca en hann hefur leikið með Juventus undanfarin tvö tímabil. 12. júlí 2015 15:00 Andrea Pirlo genginn í raðir New York City FC Spilar ásamt Frank Lampard og David Villa hjá nýjasta liðinu í MLS-deildinni. 6. júlí 2015 14:30 West Ham að ganga frá kaupum á varnarmanni Juventus West Ham að krækja í feitan bita. 8. júlí 2015 15:45 Vidal búinn að semja við Bayern Forseti Juventus staðfesti í dag að Arturo Vidal væri búinn að komast að samkomulagi um fimm ára samning við þýsku meistarana. 21. júlí 2015 15:30 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Juventus hefur fengið leyfi hjá Schalke til að ræða við Julian Draxler, leikmann Schalke, þrátt fyrir að félögin hafi ekki komist að samkomulagi um kaupverð. Þetta staðfesti forseti Schalke í samtali við þýska dagblaðið Bild. Juventus gengur þessa dagana í gegnum töluverðar breytingar eftir að hafa tapað í úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið hefur þegar misst Carlos Tevez, Angelo Ogbonna og Andrea Pirlo ásamt því að Arturo Vidal er á förum frá félaginu til Bayern Munchen. Þá er óvissa um framtíð Alvaro Morata hjá félaginu en sérstakt ákvæði var í samningnum þegar hann var seldur til Juventus frá Real Madrid að Madrídarfélagið gæti keypt hann aftur á ákveðna upphæð. Juventus hefur hinsvegar fengið til liðs við sig leikmennina Sami Khedira, Paulo Dybala, Simone Zaza og Neto og nú gæti hinn 21 árs gamli Draxler bæst við þann hóp. Hefur hann lengi vel verið orðaður við mörg af stærstu liðum Evrópu en hann lék sína fyrstu leiki fyrir Schalke aðeins 17 ára gamall. Þá hefur hann þrátt fyrir ungan aldur leikið fimmtán leiki fyrir þýska landsliðið en hann var hluti af leikmannahóp Þýskalands á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu síðastliðið sumar.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Carlos Tevez snýr aftur til Boca Junior í Argentínu Tevez hefur lengi rætt um að hann vilji snúa aftur til Boca en hann hefur leikið með Juventus undanfarin tvö tímabil. 12. júlí 2015 15:00 Andrea Pirlo genginn í raðir New York City FC Spilar ásamt Frank Lampard og David Villa hjá nýjasta liðinu í MLS-deildinni. 6. júlí 2015 14:30 West Ham að ganga frá kaupum á varnarmanni Juventus West Ham að krækja í feitan bita. 8. júlí 2015 15:45 Vidal búinn að semja við Bayern Forseti Juventus staðfesti í dag að Arturo Vidal væri búinn að komast að samkomulagi um fimm ára samning við þýsku meistarana. 21. júlí 2015 15:30 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Carlos Tevez snýr aftur til Boca Junior í Argentínu Tevez hefur lengi rætt um að hann vilji snúa aftur til Boca en hann hefur leikið með Juventus undanfarin tvö tímabil. 12. júlí 2015 15:00
Andrea Pirlo genginn í raðir New York City FC Spilar ásamt Frank Lampard og David Villa hjá nýjasta liðinu í MLS-deildinni. 6. júlí 2015 14:30
West Ham að ganga frá kaupum á varnarmanni Juventus West Ham að krækja í feitan bita. 8. júlí 2015 15:45
Vidal búinn að semja við Bayern Forseti Juventus staðfesti í dag að Arturo Vidal væri búinn að komast að samkomulagi um fimm ára samning við þýsku meistarana. 21. júlí 2015 15:30