Lét seðlum rigna yfir fráfarandi forseta knattspyrnusambandsins Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júlí 2015 14:45 Ein umdeildasta ákvörðun knattspyrnusambandsins undir stjórn Blatters var að úthluta Katar Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Vísir/Getty Enski grínistinn Simon Brodkin, einnig þekktur sem Lee Nelson, náði á einhvern ótrúlegan hátt að trufla fyrsta blaðamannafund Sepp Blatter í tæplega tvo mánuði með því að láta seðlum rigna yfir fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Tilkynnti Brodkin að um væri að ræða opinbera umsókn Norður-Kóreu um að halda Heimsmeistaramótið í knattspyrnu 2026. Blatter hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna mánuði eftir að hann ákvað að segja af sér sem forseti knattspyrnusambandsins í upphafi júní. Kallað var til blaðamannafunds í dag vegna tilkynningar um að kosningar um næsta forseta sambandsins færu fram þann 26. febrúar næstkomandi. Óhætt er að segja að fyrsti blaðamannafundur Blatters í tæplega tvo mánuði gat ekki hafist verr fyrir Svisslendinginn en undir hans stjórn hefur knattspyrnusambandið legið undir mikilli gagnrýni fyrir mútuþægni og spillingu. Myndbönd og myndir frá atvikinu má sjá hér fyrir neðan.Incredible in Zurich #Blatter #pressconference @SkySport #FIFA pic.twitter.com/M20TPjCedo— Francesco Cosatti (@FCosatti) July 20, 2015 Sepp Blatter showered with fake money after stunt comedian gets into FIFA press conference pic.twitter.com/smMc92Qouj— Martyn Ziegler (@martynziegler) July 20, 2015 Simon Brodkin, prankster "comedian", interrupts start of presser and showered @SeppBlatter in dollar bills on behalf of "North Korea 2026"— Paul Kelso (@pkelso) July 20, 2015 FIFA officials clean up the fake money showered on Blatter pic.twitter.com/Gz0xESSqM3— Rob Harris (@RobHarris) July 20, 2015 FIFA Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira
Enski grínistinn Simon Brodkin, einnig þekktur sem Lee Nelson, náði á einhvern ótrúlegan hátt að trufla fyrsta blaðamannafund Sepp Blatter í tæplega tvo mánuði með því að láta seðlum rigna yfir fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Tilkynnti Brodkin að um væri að ræða opinbera umsókn Norður-Kóreu um að halda Heimsmeistaramótið í knattspyrnu 2026. Blatter hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna mánuði eftir að hann ákvað að segja af sér sem forseti knattspyrnusambandsins í upphafi júní. Kallað var til blaðamannafunds í dag vegna tilkynningar um að kosningar um næsta forseta sambandsins færu fram þann 26. febrúar næstkomandi. Óhætt er að segja að fyrsti blaðamannafundur Blatters í tæplega tvo mánuði gat ekki hafist verr fyrir Svisslendinginn en undir hans stjórn hefur knattspyrnusambandið legið undir mikilli gagnrýni fyrir mútuþægni og spillingu. Myndbönd og myndir frá atvikinu má sjá hér fyrir neðan.Incredible in Zurich #Blatter #pressconference @SkySport #FIFA pic.twitter.com/M20TPjCedo— Francesco Cosatti (@FCosatti) July 20, 2015 Sepp Blatter showered with fake money after stunt comedian gets into FIFA press conference pic.twitter.com/smMc92Qouj— Martyn Ziegler (@martynziegler) July 20, 2015 Simon Brodkin, prankster "comedian", interrupts start of presser and showered @SeppBlatter in dollar bills on behalf of "North Korea 2026"— Paul Kelso (@pkelso) July 20, 2015 FIFA officials clean up the fake money showered on Blatter pic.twitter.com/Gz0xESSqM3— Rob Harris (@RobHarris) July 20, 2015
FIFA Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira