Lét seðlum rigna yfir fráfarandi forseta knattspyrnusambandsins Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júlí 2015 14:45 Ein umdeildasta ákvörðun knattspyrnusambandsins undir stjórn Blatters var að úthluta Katar Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Vísir/Getty Enski grínistinn Simon Brodkin, einnig þekktur sem Lee Nelson, náði á einhvern ótrúlegan hátt að trufla fyrsta blaðamannafund Sepp Blatter í tæplega tvo mánuði með því að láta seðlum rigna yfir fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Tilkynnti Brodkin að um væri að ræða opinbera umsókn Norður-Kóreu um að halda Heimsmeistaramótið í knattspyrnu 2026. Blatter hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna mánuði eftir að hann ákvað að segja af sér sem forseti knattspyrnusambandsins í upphafi júní. Kallað var til blaðamannafunds í dag vegna tilkynningar um að kosningar um næsta forseta sambandsins færu fram þann 26. febrúar næstkomandi. Óhætt er að segja að fyrsti blaðamannafundur Blatters í tæplega tvo mánuði gat ekki hafist verr fyrir Svisslendinginn en undir hans stjórn hefur knattspyrnusambandið legið undir mikilli gagnrýni fyrir mútuþægni og spillingu. Myndbönd og myndir frá atvikinu má sjá hér fyrir neðan.Incredible in Zurich #Blatter #pressconference @SkySport #FIFA pic.twitter.com/M20TPjCedo— Francesco Cosatti (@FCosatti) July 20, 2015 Sepp Blatter showered with fake money after stunt comedian gets into FIFA press conference pic.twitter.com/smMc92Qouj— Martyn Ziegler (@martynziegler) July 20, 2015 Simon Brodkin, prankster "comedian", interrupts start of presser and showered @SeppBlatter in dollar bills on behalf of "North Korea 2026"— Paul Kelso (@pkelso) July 20, 2015 FIFA officials clean up the fake money showered on Blatter pic.twitter.com/Gz0xESSqM3— Rob Harris (@RobHarris) July 20, 2015 FIFA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Enski grínistinn Simon Brodkin, einnig þekktur sem Lee Nelson, náði á einhvern ótrúlegan hátt að trufla fyrsta blaðamannafund Sepp Blatter í tæplega tvo mánuði með því að láta seðlum rigna yfir fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Tilkynnti Brodkin að um væri að ræða opinbera umsókn Norður-Kóreu um að halda Heimsmeistaramótið í knattspyrnu 2026. Blatter hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna mánuði eftir að hann ákvað að segja af sér sem forseti knattspyrnusambandsins í upphafi júní. Kallað var til blaðamannafunds í dag vegna tilkynningar um að kosningar um næsta forseta sambandsins færu fram þann 26. febrúar næstkomandi. Óhætt er að segja að fyrsti blaðamannafundur Blatters í tæplega tvo mánuði gat ekki hafist verr fyrir Svisslendinginn en undir hans stjórn hefur knattspyrnusambandið legið undir mikilli gagnrýni fyrir mútuþægni og spillingu. Myndbönd og myndir frá atvikinu má sjá hér fyrir neðan.Incredible in Zurich #Blatter #pressconference @SkySport #FIFA pic.twitter.com/M20TPjCedo— Francesco Cosatti (@FCosatti) July 20, 2015 Sepp Blatter showered with fake money after stunt comedian gets into FIFA press conference pic.twitter.com/smMc92Qouj— Martyn Ziegler (@martynziegler) July 20, 2015 Simon Brodkin, prankster "comedian", interrupts start of presser and showered @SeppBlatter in dollar bills on behalf of "North Korea 2026"— Paul Kelso (@pkelso) July 20, 2015 FIFA officials clean up the fake money showered on Blatter pic.twitter.com/Gz0xESSqM3— Rob Harris (@RobHarris) July 20, 2015
FIFA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira