Nýr forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins kosinn í febrúar Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júlí 2015 13:00 Sepp Blatter, fráfarandi forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Vísir/Getty Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að sérstakur fundur færi fram þann 26. febrúar næstkomandi þar sem kosið yrði um næsta forseta sambandsins. Ákvörðun var tekin á fundi framkvæmdarráðs knattspyrnusambandsins í dag í ljósi þess að Sepp Blatter, fráfarandi forseti sambandsins, sagði af störfum þann 2. júní síðastliðinn. Þótti ákvörðun Blatters ansi óvænt. Þrátt fyrir miklar gagnrýnisraddir var Blatter endurkjörinn í maí síðastliðnum enda gífurlegar vinsæll hjá knattspyrnusamböndum minni ríkjanna sem hafa hagnast vel á stjórnarfyrirkomulagi hans. Blatter hefur þó ekki útilokað að hann bjóði sig aftur fram en talið er líklegt að Michel Platini, núverandi forseti evrópska knattspyrnusambandsins og fyrrum leikmaður franska landsliðsins bjóði sig fram. FIFA Tengdar fréttir Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1. júlí 2015 19:00 Hættir Blatter við að hætta? Svissneskir fjölmiðlar fullyrða að Sepp Blatter íhugi að hætta við að hætta sem forseti FIFA eftir að hafa fengið stuðning til áframhaldandi setu frá Afríku og Asíu. 14. júní 2015 16:44 Nefnd um endurskipulagningu FIFA skilar tillögum á morgun Aukið gegnsæi og aðeins hægt að sitja í embætti í þrjú kjörtímabil. 19. júlí 2015 23:30 Blatter situr áfram | Prins Ali dró framboð sitt til baka Prins Ali bin Hussein, mótframbjóðandi Sepps Blatter í forsetakjöri FIFA, dró framboð sitt til baka. 29. maí 2015 17:30 Platini hvattur til að bjóða sig fram Talið að hann hafi stuðning knattspyrnusambanda í Evrópu, Asíu og Ameríku-álfunum. 20. júlí 2015 09:45 Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að sérstakur fundur færi fram þann 26. febrúar næstkomandi þar sem kosið yrði um næsta forseta sambandsins. Ákvörðun var tekin á fundi framkvæmdarráðs knattspyrnusambandsins í dag í ljósi þess að Sepp Blatter, fráfarandi forseti sambandsins, sagði af störfum þann 2. júní síðastliðinn. Þótti ákvörðun Blatters ansi óvænt. Þrátt fyrir miklar gagnrýnisraddir var Blatter endurkjörinn í maí síðastliðnum enda gífurlegar vinsæll hjá knattspyrnusamböndum minni ríkjanna sem hafa hagnast vel á stjórnarfyrirkomulagi hans. Blatter hefur þó ekki útilokað að hann bjóði sig aftur fram en talið er líklegt að Michel Platini, núverandi forseti evrópska knattspyrnusambandsins og fyrrum leikmaður franska landsliðsins bjóði sig fram.
FIFA Tengdar fréttir Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1. júlí 2015 19:00 Hættir Blatter við að hætta? Svissneskir fjölmiðlar fullyrða að Sepp Blatter íhugi að hætta við að hætta sem forseti FIFA eftir að hafa fengið stuðning til áframhaldandi setu frá Afríku og Asíu. 14. júní 2015 16:44 Nefnd um endurskipulagningu FIFA skilar tillögum á morgun Aukið gegnsæi og aðeins hægt að sitja í embætti í þrjú kjörtímabil. 19. júlí 2015 23:30 Blatter situr áfram | Prins Ali dró framboð sitt til baka Prins Ali bin Hussein, mótframbjóðandi Sepps Blatter í forsetakjöri FIFA, dró framboð sitt til baka. 29. maí 2015 17:30 Platini hvattur til að bjóða sig fram Talið að hann hafi stuðning knattspyrnusambanda í Evrópu, Asíu og Ameríku-álfunum. 20. júlí 2015 09:45 Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. 1. júlí 2015 19:00
Hættir Blatter við að hætta? Svissneskir fjölmiðlar fullyrða að Sepp Blatter íhugi að hætta við að hætta sem forseti FIFA eftir að hafa fengið stuðning til áframhaldandi setu frá Afríku og Asíu. 14. júní 2015 16:44
Nefnd um endurskipulagningu FIFA skilar tillögum á morgun Aukið gegnsæi og aðeins hægt að sitja í embætti í þrjú kjörtímabil. 19. júlí 2015 23:30
Blatter situr áfram | Prins Ali dró framboð sitt til baka Prins Ali bin Hussein, mótframbjóðandi Sepps Blatter í forsetakjöri FIFA, dró framboð sitt til baka. 29. maí 2015 17:30
Platini hvattur til að bjóða sig fram Talið að hann hafi stuðning knattspyrnusambanda í Evrópu, Asíu og Ameríku-álfunum. 20. júlí 2015 09:45