Samfestingar - flott og þægileg tíska Ritstjórn skrifar 1. ágúst 2015 09:30 Svartir samfestingar á götum Mílanó-borgar. Glamour/Getty Samfestingar af ýmsum gerðum hafa verið í sviðsljósinu í tískuheiminum undanfarið. Þægilegri og einfaldari flík er varla hægt að finna enda hægt að klæða samfestinga bæði upp og niður með fallegum fylgihlutum. Hægt er að nota bæði háa hæla og strigaskó við og því nota við hvaða tilefni sem er. Fjölbreytt úrval af samfestingum má finna í helstu verslunum landsins fyrir haustið og hvergi betra en að næla sér smá innblástur frá götutískunni. Glamour fann nokkra góða og mismunandi samfestinga, frá stjörnum götunnar. Ljósblár og sumarlegur. Hversdagslegum samfesting parað saman við háa hæla. Töffaralegur samfestingur. Um að gera að láta sjá sig í litum. Dökkgrænn samfestingur við hvíta skó. Gallasamfestingur, hægt að klæða bæði upp og niður. Flottur og fínn samfestingur í dökkbláum lit. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Aðstoðaði Spencer við að fá fimmfalt hærri laun Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Svalasta amma heims Glamour
Samfestingar af ýmsum gerðum hafa verið í sviðsljósinu í tískuheiminum undanfarið. Þægilegri og einfaldari flík er varla hægt að finna enda hægt að klæða samfestinga bæði upp og niður með fallegum fylgihlutum. Hægt er að nota bæði háa hæla og strigaskó við og því nota við hvaða tilefni sem er. Fjölbreytt úrval af samfestingum má finna í helstu verslunum landsins fyrir haustið og hvergi betra en að næla sér smá innblástur frá götutískunni. Glamour fann nokkra góða og mismunandi samfestinga, frá stjörnum götunnar. Ljósblár og sumarlegur. Hversdagslegum samfesting parað saman við háa hæla. Töffaralegur samfestingur. Um að gera að láta sjá sig í litum. Dökkgrænn samfestingur við hvíta skó. Gallasamfestingur, hægt að klæða bæði upp og niður. Flottur og fínn samfestingur í dökkbláum lit. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Aðstoðaði Spencer við að fá fimmfalt hærri laun Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Svalasta amma heims Glamour