Ríó kolféll á hreinlætisprófi fyrir Ólympíuleikana | Myndir Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. júlí 2015 21:45 Börn að leik hjá Ólympíumerkinu í sumarhitanum í Brasilíu. Vísir/Getty Stórt vandamál er á höndum Ólympíunefndarinnar eftir að laugarnar sem áætlað var að keppt yrði á Sumarólympíuleikunum í Río næsta sumar komu skelfilega undan hreinlætiskönnun í sumar, einu ári fyrir leikana. Hefur borgaryfirvöldum Ríó ekki tekist að leysa vandamálið með holræsiskerfi borgarinnar sem hefur leitt til þess að laugarnar eru hættulegar hverjum þeim sem fara í þær. Teygist vandamálið einnig út fyrir laugarnar en einnig var tekið sýni af frægustu strönd Brasilíu, Copacabana, og kom hún líkt og stöðuvötnin í borginni illa úr þeirri könnun. Er talið að allir þeir íþrótta- sem og ferðamenn sem fari í vatnið séu með því að taka ákveðna hættu með því að baða sig í mannlegum úrgangi.Hefur þetta komið í ljós en fyrstu íþróttamennirnir sem mættir eru til Ríó til að æfa fyrir leikana eru margir hverjir farnir að veikjast með uppköstum og niðurgang. Gæti slíkt haft áhrif á íþróttamennina eftir margra ára undirbúning. Viðurkenndi þjálfari austurríska róðraliðsins að hann hefði aldrei séð annað eins. „Þetta eru verstu aðstæður sem við höfum séð á ferlinum okkar. Ég er nokkuð viss um að ef þú syndir í þessu vatni og það fer í nef þitt eða munn þá eru ansi margir slæmir hlutir á leiðinni inn í líkama þinn.“Var það yfirlýst markmið brasilískra stjórnvalda að með leikunum yrði loksins leyst það vandamál sem hefur herjað á stærri borgir Brasilíu undanfarin ár að holræsikerfin einfaldlega fara út í næstu stöðuvötn. Ætti það að hafa jákvæð langvarandi áhrif á borgarlífið í borginni en víðsvegar um borgina eru svæði sem eru óhæf fólki vegna úrgangs. Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sjá meira
Stórt vandamál er á höndum Ólympíunefndarinnar eftir að laugarnar sem áætlað var að keppt yrði á Sumarólympíuleikunum í Río næsta sumar komu skelfilega undan hreinlætiskönnun í sumar, einu ári fyrir leikana. Hefur borgaryfirvöldum Ríó ekki tekist að leysa vandamálið með holræsiskerfi borgarinnar sem hefur leitt til þess að laugarnar eru hættulegar hverjum þeim sem fara í þær. Teygist vandamálið einnig út fyrir laugarnar en einnig var tekið sýni af frægustu strönd Brasilíu, Copacabana, og kom hún líkt og stöðuvötnin í borginni illa úr þeirri könnun. Er talið að allir þeir íþrótta- sem og ferðamenn sem fari í vatnið séu með því að taka ákveðna hættu með því að baða sig í mannlegum úrgangi.Hefur þetta komið í ljós en fyrstu íþróttamennirnir sem mættir eru til Ríó til að æfa fyrir leikana eru margir hverjir farnir að veikjast með uppköstum og niðurgang. Gæti slíkt haft áhrif á íþróttamennina eftir margra ára undirbúning. Viðurkenndi þjálfari austurríska róðraliðsins að hann hefði aldrei séð annað eins. „Þetta eru verstu aðstæður sem við höfum séð á ferlinum okkar. Ég er nokkuð viss um að ef þú syndir í þessu vatni og það fer í nef þitt eða munn þá eru ansi margir slæmir hlutir á leiðinni inn í líkama þinn.“Var það yfirlýst markmið brasilískra stjórnvalda að með leikunum yrði loksins leyst það vandamál sem hefur herjað á stærri borgir Brasilíu undanfarin ár að holræsikerfin einfaldlega fara út í næstu stöðuvötn. Ætti það að hafa jákvæð langvarandi áhrif á borgarlífið í borginni en víðsvegar um borgina eru svæði sem eru óhæf fólki vegna úrgangs.
Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sjá meira