Tískuvikan í Kaupmannahöfn fer vel af stað Ritstjórn skrifar 6. ágúst 2015 11:00 Fyrirsætur á tískupallinum fyrir Lala Berlin. Glamour/Getty Þessa dagana fer fram tískuvika hjá nágrönnum okkar í Kaupmannahöfn. Glamour er að sjálfsögðu á staðnum en þær Anna Sóley og Eva Dögg hafa tekið yfir Glamour Iceland Instagramið yfir helgina. Auk þess að vera í beinni frá Kaupmannahöfn yfir helgina verður reglulegur fréttaflutningur frá vikunni hér á vefnum. Það er alltaf spennandi að sjá hvað dönsku merkin ætla að bjóða, nú fyrir næsta sumar, enda flest þeirra ofarlega á vinsældalistanum hjá íslenskum kaupendum. Fylgstu með Glamour á tískuvikunni í Kaupmannahöfn! Ég heiti Anna Sóley og mun taka yfir Glamour instagrammið ásamt @evadogg næstu daga þar sem þið getið fylgt okkur eftir á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. Ég get ekki beðið! #glamouriceland A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 4, 2015 at 11:58pm PDT Þessar flottu wow-skvísur dekruðu við mig á leiðinni til köben. #wowair #glamouriceland A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 5, 2015 at 3:24am PDT Kóngablár og konunglegheit á sýningu #ydecopenhagen. Þennan samfesting gætum við hugsað okkur að eiga fyrir næsta vor #glamouriceland #cphfw A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 5, 2015 at 7:03am PDT @victoriasaceanu sem er stílisti fyrir eurowoman klædd í hvíta strigaskó og abríkósulitaðan sumarkjól sem tónaði fullkomlega við húðlitin og hárið. Það gætu kannski ekki allir borið þennan sterka lit en hún gerði það vel #glamouriceland #cphfw A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 5, 2015 at 9:08am PDT Við erum til í þetta @evadogg #dagur2 #cphfw #glamouriceland A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 6, 2015 at 3:12am PDT Glamour Tíska Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour
Þessa dagana fer fram tískuvika hjá nágrönnum okkar í Kaupmannahöfn. Glamour er að sjálfsögðu á staðnum en þær Anna Sóley og Eva Dögg hafa tekið yfir Glamour Iceland Instagramið yfir helgina. Auk þess að vera í beinni frá Kaupmannahöfn yfir helgina verður reglulegur fréttaflutningur frá vikunni hér á vefnum. Það er alltaf spennandi að sjá hvað dönsku merkin ætla að bjóða, nú fyrir næsta sumar, enda flest þeirra ofarlega á vinsældalistanum hjá íslenskum kaupendum. Fylgstu með Glamour á tískuvikunni í Kaupmannahöfn! Ég heiti Anna Sóley og mun taka yfir Glamour instagrammið ásamt @evadogg næstu daga þar sem þið getið fylgt okkur eftir á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. Ég get ekki beðið! #glamouriceland A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 4, 2015 at 11:58pm PDT Þessar flottu wow-skvísur dekruðu við mig á leiðinni til köben. #wowair #glamouriceland A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 5, 2015 at 3:24am PDT Kóngablár og konunglegheit á sýningu #ydecopenhagen. Þennan samfesting gætum við hugsað okkur að eiga fyrir næsta vor #glamouriceland #cphfw A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 5, 2015 at 7:03am PDT @victoriasaceanu sem er stílisti fyrir eurowoman klædd í hvíta strigaskó og abríkósulitaðan sumarkjól sem tónaði fullkomlega við húðlitin og hárið. Það gætu kannski ekki allir borið þennan sterka lit en hún gerði það vel #glamouriceland #cphfw A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 5, 2015 at 9:08am PDT Við erum til í þetta @evadogg #dagur2 #cphfw #glamouriceland A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Aug 6, 2015 at 3:12am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour