Skólavörðustígur kominn í regnbogalitina Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. ágúst 2015 16:00 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur og stjórn Hinsegin daga voru vopnuð málningu og málningarkústum í dag til þess að mála Skólavörðustíginn í regnbogalitunum. Markaði athöfnin upphaf Hinsegin daga sem ná hápunkti á laugardaginn nk. með Gleðigöngunni og Regnbogahátið við Arnarhól. „Þetta kemur ekkert smá vel út. Við erum mjög stolt af þessu“ sagði Eva María Þórarinsdóttir Lange, formaður Hinsegin daga. Gestum og gangandi var boðið að grípa í penslana og leggja sitt af mörkum en það tók smá tíma fyrir viðstadda að átta sig á því hvað væri að gerast. „Það byrjaði rólega en eftir að fólk áttaði sig á því hvað væri að gerast fór það að mála með okkur. Þetta var mjög fjölbreytt og skemmtilegt, mikið af börnum og allir að hjálpa til. Það voru margir sem mættu með pensla sjálfir og tóku til hendinni.“Reykjavík skartar litum regnbogans!Posted by Reykjavik Pride on Tuesday, 4 August 2015Mikið hefur verið rætt um fjölda ferðamanna í miðborg Reykjavíkur en þeir létu ekki sitt eftir liggja í því að mála Skólavörðustíginn. „Ferðamennirnir voru fyrst að spá í því hvað væri að gerast þarna, við fengum nokkrar spurningar en svo fóru þeir bara að taka þátt. “ Þétt dagskrá framundan Framundan er mikil og þétt dagskrá en um 30 viðburðir í tengsum við Hinsegin daga eru á dagskránni næstu daga. Skipulagning hefur gengið vel að sögn Evu Maríu en sjálfboðaliðarnir skipa mikilvægan sess. „Það er mikið um að vera. Mikill fjöldi sjálfboðaliði kemur að þessu enda gætum við annars ekki verið með svona fjölbreytta dagskrá. Þetta snýst mikið um grasrótina sem hefur verið að koma með hugmyndir til okkar. Það er gaman að geta hjálpað þeim að láta hugmyndir sínar verða að veruleika.“Hér fyrir neðan má sjá nýjustu færslur sem eru merktar #Reykjavíkpride á Twitter: #reykjavikpride Tweets Ferðamennska á Íslandi Hinsegin Tengdar fréttir Hinsegin dagar með breyttum áherslum í ár Hátíðin hefst í dag en eftir að hafa verið tekin til endurskoðunar fer hún fram með breyttum hætti. 4. ágúst 2015 08:30 Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast í dag Hinsegin dagar hefjast í Reykjavík í dag. Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setja hátíðina með opnun ljósmyndasýningar á Skólavörðustíg kl. 12 á hádegi. 4. ágúst 2015 09:54 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur og stjórn Hinsegin daga voru vopnuð málningu og málningarkústum í dag til þess að mála Skólavörðustíginn í regnbogalitunum. Markaði athöfnin upphaf Hinsegin daga sem ná hápunkti á laugardaginn nk. með Gleðigöngunni og Regnbogahátið við Arnarhól. „Þetta kemur ekkert smá vel út. Við erum mjög stolt af þessu“ sagði Eva María Þórarinsdóttir Lange, formaður Hinsegin daga. Gestum og gangandi var boðið að grípa í penslana og leggja sitt af mörkum en það tók smá tíma fyrir viðstadda að átta sig á því hvað væri að gerast. „Það byrjaði rólega en eftir að fólk áttaði sig á því hvað væri að gerast fór það að mála með okkur. Þetta var mjög fjölbreytt og skemmtilegt, mikið af börnum og allir að hjálpa til. Það voru margir sem mættu með pensla sjálfir og tóku til hendinni.“Reykjavík skartar litum regnbogans!Posted by Reykjavik Pride on Tuesday, 4 August 2015Mikið hefur verið rætt um fjölda ferðamanna í miðborg Reykjavíkur en þeir létu ekki sitt eftir liggja í því að mála Skólavörðustíginn. „Ferðamennirnir voru fyrst að spá í því hvað væri að gerast þarna, við fengum nokkrar spurningar en svo fóru þeir bara að taka þátt. “ Þétt dagskrá framundan Framundan er mikil og þétt dagskrá en um 30 viðburðir í tengsum við Hinsegin daga eru á dagskránni næstu daga. Skipulagning hefur gengið vel að sögn Evu Maríu en sjálfboðaliðarnir skipa mikilvægan sess. „Það er mikið um að vera. Mikill fjöldi sjálfboðaliði kemur að þessu enda gætum við annars ekki verið með svona fjölbreytta dagskrá. Þetta snýst mikið um grasrótina sem hefur verið að koma með hugmyndir til okkar. Það er gaman að geta hjálpað þeim að láta hugmyndir sínar verða að veruleika.“Hér fyrir neðan má sjá nýjustu færslur sem eru merktar #Reykjavíkpride á Twitter: #reykjavikpride Tweets
Ferðamennska á Íslandi Hinsegin Tengdar fréttir Hinsegin dagar með breyttum áherslum í ár Hátíðin hefst í dag en eftir að hafa verið tekin til endurskoðunar fer hún fram með breyttum hætti. 4. ágúst 2015 08:30 Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast í dag Hinsegin dagar hefjast í Reykjavík í dag. Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setja hátíðina með opnun ljósmyndasýningar á Skólavörðustíg kl. 12 á hádegi. 4. ágúst 2015 09:54 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Hinsegin dagar með breyttum áherslum í ár Hátíðin hefst í dag en eftir að hafa verið tekin til endurskoðunar fer hún fram með breyttum hætti. 4. ágúst 2015 08:30
Hinsegin dagar í Reykjavík hefjast í dag Hinsegin dagar hefjast í Reykjavík í dag. Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setja hátíðina með opnun ljósmyndasýningar á Skólavörðustíg kl. 12 á hádegi. 4. ágúst 2015 09:54