Dressin á Teen Choice Awards Ritstjórn skrifar 18. ágúst 2015 10:30 Skvísurnar í Little Mix Teen Choice Awards voru haldin með pomp og prakt í Galen Center í Los Angeles á laugardag. Sólin skein á bláa dregilinn og voru stjörnurnar því léttklæddar. Poppdrottningin Britney Spears hlaut Candie's Choice Style Icon verðlaun fyrir að vera frumkvöðull í tísku gegnum árin. Hvort hún hafi átt verðlaunin skilið er þó mögulega vafamál. Hér er brot af dressunum sem sjá mátti á laugardag. Chloé Grace Moretz í Gucci resort 2015Britney Spears mætti með regnbogahárZendaya í Ashi Studio fall 2015Rita Ora í rauðri Max Mara dragt með bleikt hár. Skotheld litasamsetning.Emma Roberts í Peter Pilotto resort 2016Bella Thorne í Balmain.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour
Teen Choice Awards voru haldin með pomp og prakt í Galen Center í Los Angeles á laugardag. Sólin skein á bláa dregilinn og voru stjörnurnar því léttklæddar. Poppdrottningin Britney Spears hlaut Candie's Choice Style Icon verðlaun fyrir að vera frumkvöðull í tísku gegnum árin. Hvort hún hafi átt verðlaunin skilið er þó mögulega vafamál. Hér er brot af dressunum sem sjá mátti á laugardag. Chloé Grace Moretz í Gucci resort 2015Britney Spears mætti með regnbogahárZendaya í Ashi Studio fall 2015Rita Ora í rauðri Max Mara dragt með bleikt hár. Skotheld litasamsetning.Emma Roberts í Peter Pilotto resort 2016Bella Thorne í Balmain.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour "Þetta var áður en lesbíurnar tóku vestin alveg yfir" Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour