Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Ritstjórn skrifar 13. ágúst 2015 11:30 Kings of Leon í hlustunarpartý í New York 2013. Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að hljómsveitin Kings of Leon lentu á Reykjavíkurflugvelli í morgun, en þeir spila á tónleikum í Laugardalshöllinni í kvöld. Hljómsveitin er skipuð bræðrunum Caleb, Nathan og Jared Followill og frænda þeirra Matthew Followill og er þetta í fyrsta sinn sem þeir spila á Íslandi. Strákarnir í Kings of Leon eru ekki bara einstaklega myndarlegir, heldur eru þeir með puttana á púlsinum þegar kemur að tísku og eru líklega ein best klædda hljómsveit heims í dag. Leður, gallaefni og stuttermabolir í bland við skyrtur og fínni jakka einkenna stíl sveitarinnar. Til að fagna komu þeirra til landsins tók Glamour saman nokkur góð tískuaugnablik sveitarinnar.Þeir bræður Nathan, Caleb og Jared Followill á Grammy verðlaununum 2012.Í The Late Show árið 2013EMA's verðlaunin árið 2013Á Sports Illustrated viðburði í febrúar 2015Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour
Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að hljómsveitin Kings of Leon lentu á Reykjavíkurflugvelli í morgun, en þeir spila á tónleikum í Laugardalshöllinni í kvöld. Hljómsveitin er skipuð bræðrunum Caleb, Nathan og Jared Followill og frænda þeirra Matthew Followill og er þetta í fyrsta sinn sem þeir spila á Íslandi. Strákarnir í Kings of Leon eru ekki bara einstaklega myndarlegir, heldur eru þeir með puttana á púlsinum þegar kemur að tísku og eru líklega ein best klædda hljómsveit heims í dag. Leður, gallaefni og stuttermabolir í bland við skyrtur og fínni jakka einkenna stíl sveitarinnar. Til að fagna komu þeirra til landsins tók Glamour saman nokkur góð tískuaugnablik sveitarinnar.Þeir bræður Nathan, Caleb og Jared Followill á Grammy verðlaununum 2012.Í The Late Show árið 2013EMA's verðlaunin árið 2013Á Sports Illustrated viðburði í febrúar 2015Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour