Óttast um gísl í haldi ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 12. ágúst 2015 17:46 Tomislav Salopek var 30 ára gamall. Hópur vígamanna sem aðhyllast hryðjuverkasamtökunum Íslamskt ríki birtu í dag myndir sem sýna lík gísls sem samtökin voru með í haldi í Egyptalandi. Tomislav Salopek var frá Króatíu og var í Egyptalandi vegna vinnu sinnar þegar honum var rænt fyrir þremur vikum. Yfirvöld í Króatíu hafa ekki staðfest að Salopek hafi verið myrtur en óttast að myndin hafi verið ófölsuð. Á myndinni má sjá hvernig höfði hans hefur verið stillt upp á skrokk hans við hliðina á fána ISIS og hníf. Myndin var birt á Twitter af aðilum sem tengjast samtökum sem kalla sig Sinai Province, en meðlimir þeirra samtaka hafa lýst sig hliðholla Íslamska ríkinu. Við myndina stóð að Salopek hafi dáið vegna þátttöku Króatíu í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. Samtökin höfðu, samkvæmt BBC, áður hótað að myrða Salopek ef kvenkyns fanga yrði ekki sleppt úr fangelsi í Egyptalandi. Zoran Milanovic, forsætisráðherra Króatíu, ávarpaði þjóðina í dag og sagði hann að yfirvöld gætu ekki staðfest fregnirnar með „hundrað prósent vissu“. Þar að auki sagði hann að mögulega væri ekki hægt að staðfesta andlát Salopek. Útlitið væri hins vegar ekki gott. „Ég óttast hið versta.“ Mið-Austurlönd Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Fleiri fréttir Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Sjá meira
Hópur vígamanna sem aðhyllast hryðjuverkasamtökunum Íslamskt ríki birtu í dag myndir sem sýna lík gísls sem samtökin voru með í haldi í Egyptalandi. Tomislav Salopek var frá Króatíu og var í Egyptalandi vegna vinnu sinnar þegar honum var rænt fyrir þremur vikum. Yfirvöld í Króatíu hafa ekki staðfest að Salopek hafi verið myrtur en óttast að myndin hafi verið ófölsuð. Á myndinni má sjá hvernig höfði hans hefur verið stillt upp á skrokk hans við hliðina á fána ISIS og hníf. Myndin var birt á Twitter af aðilum sem tengjast samtökum sem kalla sig Sinai Province, en meðlimir þeirra samtaka hafa lýst sig hliðholla Íslamska ríkinu. Við myndina stóð að Salopek hafi dáið vegna þátttöku Króatíu í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. Samtökin höfðu, samkvæmt BBC, áður hótað að myrða Salopek ef kvenkyns fanga yrði ekki sleppt úr fangelsi í Egyptalandi. Zoran Milanovic, forsætisráðherra Króatíu, ávarpaði þjóðina í dag og sagði hann að yfirvöld gætu ekki staðfest fregnirnar með „hundrað prósent vissu“. Þar að auki sagði hann að mögulega væri ekki hægt að staðfesta andlát Salopek. Útlitið væri hins vegar ekki gott. „Ég óttast hið versta.“
Mið-Austurlönd Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Fleiri fréttir Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Sjá meira