Varalitur um hálsinn Ritstjórn skrifar 11. ágúst 2015 09:00 Hann er frægastur fyrir fallega hælaskó með eldrauðum botni, en nú hefur Christian Louboutin bætt við sig snyrtivörulínu. Fyrir ári síðan kom á markað naglalakkslína í glæsilegum umbúðum sem minntu á háan hæl á skó. Nú kemur hann enn sterkari til leiks með nýja varalitalínu. Línan samanstendur af 38 litum með þremur mismunandi áferðum; Silky Satin, Velvet Matte og Sheer Voile, sem allir eru í mismunandi umbúðum. Það sem er sérstaklega skemmtilegt við varalitinn er að hægt er að hafa hann um hálsinn sem skraut, svo fallegur er hann. Varaliturinn er líka fallegt skartFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour
Hann er frægastur fyrir fallega hælaskó með eldrauðum botni, en nú hefur Christian Louboutin bætt við sig snyrtivörulínu. Fyrir ári síðan kom á markað naglalakkslína í glæsilegum umbúðum sem minntu á háan hæl á skó. Nú kemur hann enn sterkari til leiks með nýja varalitalínu. Línan samanstendur af 38 litum með þremur mismunandi áferðum; Silky Satin, Velvet Matte og Sheer Voile, sem allir eru í mismunandi umbúðum. Það sem er sérstaklega skemmtilegt við varalitinn er að hægt er að hafa hann um hálsinn sem skraut, svo fallegur er hann. Varaliturinn er líka fallegt skartFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour