Rooney: Ég hafði engar áhyggjur af markaleysinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2015 21:09 Wayne Rooney fagnar einu marka sinna í kvöld. Vísir/Getty Wayne Rooney skoraði þrennu í kvöld þegar Manchester United tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Manchester United vann fyrri leikinn 3-1 og þetta var svo gott sem komið í hús hjá United þegar Rooney kom United í 1-0 í fyrri hálfleik. Manchester United slakaði ekki á, Rooney bætti við tveimur mörkum til viðbótar og Ander Herrera innsiglaði síðan öruggan og sannfærandi sigur. „Ég ánægður með að hafa náð að skora þessi mörk en það sem var mikilvægara var að vinna leikinn. Þetta var risaleikur fyrir klúbbinn og við erum allir mjög ánægðir með að vera í pottinum þegar dregið verið í riðla Meistaradeildarinnar á morgun," sagði Wayne Rooney við BT Sport. Wayne Rooney hefur mátt þola mikla gagnrýni það sem af er tímabilinu enda var hann ekki búinn að skora fyrir þennan leik. „Ef ég segi alveg eins og er þá hefði þessi gagnrýni kannski haft einhver áhrif ef ég væri veikari karakter. Ég hafði ekki áhyggjur. Tímabilið var bara að byrja og þegar færin komu þá nýtti ég þau," sagði Rooney. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rooney með þrennu og Manchester United í Meistaradeildina á ný | Sjáið mörkin Manchester United tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með sannfærandi hætti í kvöld eftir 4-0 sigur á belgíska liðinu Club Brugge í seinni leik liðanna í umspili. 26. ágúst 2015 19:07 Bayer Leverkusen sló Lazio út úr Meistaradeildinni | Öll mörk kvöldsins Manchester United var eitt af fimm félögum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld eftir að hafa haft betur í umspilinu. 26. ágúst 2015 20:54 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira
Wayne Rooney skoraði þrennu í kvöld þegar Manchester United tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Manchester United vann fyrri leikinn 3-1 og þetta var svo gott sem komið í hús hjá United þegar Rooney kom United í 1-0 í fyrri hálfleik. Manchester United slakaði ekki á, Rooney bætti við tveimur mörkum til viðbótar og Ander Herrera innsiglaði síðan öruggan og sannfærandi sigur. „Ég ánægður með að hafa náð að skora þessi mörk en það sem var mikilvægara var að vinna leikinn. Þetta var risaleikur fyrir klúbbinn og við erum allir mjög ánægðir með að vera í pottinum þegar dregið verið í riðla Meistaradeildarinnar á morgun," sagði Wayne Rooney við BT Sport. Wayne Rooney hefur mátt þola mikla gagnrýni það sem af er tímabilinu enda var hann ekki búinn að skora fyrir þennan leik. „Ef ég segi alveg eins og er þá hefði þessi gagnrýni kannski haft einhver áhrif ef ég væri veikari karakter. Ég hafði ekki áhyggjur. Tímabilið var bara að byrja og þegar færin komu þá nýtti ég þau," sagði Rooney.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Rooney með þrennu og Manchester United í Meistaradeildina á ný | Sjáið mörkin Manchester United tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með sannfærandi hætti í kvöld eftir 4-0 sigur á belgíska liðinu Club Brugge í seinni leik liðanna í umspili. 26. ágúst 2015 19:07 Bayer Leverkusen sló Lazio út úr Meistaradeildinni | Öll mörk kvöldsins Manchester United var eitt af fimm félögum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld eftir að hafa haft betur í umspilinu. 26. ágúst 2015 20:54 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira
Rooney með þrennu og Manchester United í Meistaradeildina á ný | Sjáið mörkin Manchester United tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með sannfærandi hætti í kvöld eftir 4-0 sigur á belgíska liðinu Club Brugge í seinni leik liðanna í umspili. 26. ágúst 2015 19:07
Bayer Leverkusen sló Lazio út úr Meistaradeildinni | Öll mörk kvöldsins Manchester United var eitt af fimm félögum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld eftir að hafa haft betur í umspilinu. 26. ágúst 2015 20:54