Birkir Bjarnason og félagar komust ekki í Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2015 09:54 Alvaro Negredo skoraði mikilvægt mark fyrir Valencia í kvöld. Vísir/Getty Birkir Bjarnason og félagar hans í svissneska liðinu Basel eru úr leik í Meistaradeildinni eftir að liðið náði bara 1-1 jafntefli á útivelli á móti ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv. Basel datt þar með úr leik á færri mörkum skoruðum á útivelli en fyrri leikurinn í Sviss endaði með 2-2 jafntefli. Basel komst í 1-0 strax á 12. mínútu með frábæru marki Luca Zuffi beint úr aukaspyrnu en Eran Zahavi jafnaði tólf mínútum síðar og þannig urðu lokatölurnar. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel en hann var tekinn af elli á 68. mínútu leiksins. Maccabi Tel Aviv var eitt af fimm liðum sem komust í riðlakeppnina í kvöld en hin voru Malmö frá Svíþjóð, Dinamo Zagreb frá Króatíu, Valencia frá Spáni og Shakhtar Donetsk frá Úkraínu.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:Malmö - Celtic 2-0 (4-3 samanlagt) 1-0 Markus Rosenberg (23.), 2-0 Sjálfsmark (54.)Dinamo Zagreb - Skënderbeu Korcë 4-1 (6-2 samanlagt) 1-0 El Arbi Soudani (9.), 1-1 Esquerdinha (10.), 2-1 Armin Hod?ic (15.), 3-1 Jérémy Taravel (55.), 4-1 El Arbi Soudani (80.)Maccabi Tel Aviv - Basel 1-1 (3-3 samanlagt) 0-1 Luca Zuffi (12.), 1-1 Eran Zahavi (24.)Monakó - Valencia 2-1 (3-4 samanlagt) 0-1 Álvaro Negredo (4.), 1-1 Andrea Raggi (18.), 2-1 Guido Carrillo (75.)Shakhtar Donetsk - Rapid Vín 2-2 (3-2 samanlagt). 1-0 Marlos (10.), 1-1 Louis Schaub (13.), 1-2 Steffen Hofmann (22.), 2-2 Oleksandr Hladkyi (27.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Sjá meira
Birkir Bjarnason og félagar hans í svissneska liðinu Basel eru úr leik í Meistaradeildinni eftir að liðið náði bara 1-1 jafntefli á útivelli á móti ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv. Basel datt þar með úr leik á færri mörkum skoruðum á útivelli en fyrri leikurinn í Sviss endaði með 2-2 jafntefli. Basel komst í 1-0 strax á 12. mínútu með frábæru marki Luca Zuffi beint úr aukaspyrnu en Eran Zahavi jafnaði tólf mínútum síðar og þannig urðu lokatölurnar. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel en hann var tekinn af elli á 68. mínútu leiksins. Maccabi Tel Aviv var eitt af fimm liðum sem komust í riðlakeppnina í kvöld en hin voru Malmö frá Svíþjóð, Dinamo Zagreb frá Króatíu, Valencia frá Spáni og Shakhtar Donetsk frá Úkraínu.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:Malmö - Celtic 2-0 (4-3 samanlagt) 1-0 Markus Rosenberg (23.), 2-0 Sjálfsmark (54.)Dinamo Zagreb - Skënderbeu Korcë 4-1 (6-2 samanlagt) 1-0 El Arbi Soudani (9.), 1-1 Esquerdinha (10.), 2-1 Armin Hod?ic (15.), 3-1 Jérémy Taravel (55.), 4-1 El Arbi Soudani (80.)Maccabi Tel Aviv - Basel 1-1 (3-3 samanlagt) 0-1 Luca Zuffi (12.), 1-1 Eran Zahavi (24.)Monakó - Valencia 2-1 (3-4 samanlagt) 0-1 Álvaro Negredo (4.), 1-1 Andrea Raggi (18.), 2-1 Guido Carrillo (75.)Shakhtar Donetsk - Rapid Vín 2-2 (3-2 samanlagt). 1-0 Marlos (10.), 1-1 Louis Schaub (13.), 1-2 Steffen Hofmann (22.), 2-2 Oleksandr Hladkyi (27.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti