Hinn skrautlegi körfuboltamaður, JR Smith, ætlar að spila áfram með Cleveland í vetur.
Smith tilkynnti á Instagram-síðu sinni að hann væri búinn að ná samkomulagi við Cleveland Cavaliers um nýjan samning.
Samningurinn er til tveggja ára og Smith fær að minnsta kosti 1,3 milljarð króna fyrir samninginn.
Smith kom til félagsins í janúar í fyrra frá NY Knicks. Hann var með 12,7 stig og 3,5 fráköst að meðaltali í leik.
Smith framlengdi við Cleveland

Mest lesið





Beckham reiður: Sýnið smá virðingu
Fótbolti



Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga
Íslenski boltinn


Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni
Íslenski boltinn