Veðurstofan
varar við vatnavöxtum á Suður- og Vesturlandi í dag og fram á morgundaginn, með aukinni hættu á skriðuföllum.
Sum staðar
er spáð mjög mikilli úrkomu eins og til dæmis á Mýrdalsjökli.
Þar er spáð 120 millimetra úrkomu fá klukkan 18 í dag til klukkan sex í fyrramálið, eða á aðeins tólf klukkustundum, sem eru afar fátíðar úrkomutölur.
Viðvörun frá Veðurstofu: Vatnavextir og aukin hætti á skriðuföllum
Gissur Sigurðsson skrifar

Mest lesið
Fleiri fréttir
