Aukin framlög til Vegagerðarinnar vegna erfiðar vetrarfærðar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2015 16:39 Snjómokstur hefur aldrei verið meiri það sem af er ári. Mynd/Stöð 2. Fjárframlög til Vegagerðarinnar aukast um 1,6 milljarð samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem kynnt var í dag. Skýrist hækkunin einkum af auknu framlagi til vegna framkvæmda við Norðfjarðargöng og aukins framlags til þess að mæta kostnaði við þjónustu vegna vetraaðstæðna á vegum úti. Heildarfjárframlög til Vegagerðarinnar nema 23,3 milljörðum og er það aukning um 7,3 á milli fjárlaga. Gert er ráð fyrir að fjárlagaliðurinn þjónusta fái aukið framlag um 800 milljónir en á undanförnum árum hefur sá liður verið rekinn með halla sem rekja má til erfiðar og þungrar færðar á vegum úti. Hefur snjómokstur það sem af er ári aldrei verið meiri. Stefnt er að því að endurskoða fyrirkomulag snjómokstur svo að halda megi þessum þjónustulið innan fjárlaga. Gert er ráð fyrir því að framlengja tímabundið framlag til framkvæmda við Norðfjarðargöng. Er reiknað með að framlag ríkissjóðs við framkvæmdirnar nái 10,5 milljörðum á árinu og að heildarframlög til gerð gangnanna verði 12 milljarðar í árslok 2016. Gert er ráð fyrir að veita 1,8 milljarði í vegtengir á milli Húsavíkurhafnar og iðnaðarsvæðisins á Bakka. 250 milljónir króna eru eyrnamerktar nýframkvæmdum og 50 milljónir eiga að fara í styrkingu innanlandsflugs. Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Katrín Jakobsdóttir Vinstri grænum: Fjárfesting í innviðum algerlega ófullnægjandi Erfitt að sjá að framlög sem birtast til húsnæðismála í frumvarpinu standi undir þeim hugmyndum sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í vor. 8. september 2015 15:18 Óttarr Proppé BF: Freistnivandi blasir við Formaður Bjartrar framtíðar segir Íslendinga hafa gert mestu hagstjórnarmistök sín í uppsveiflu, eins og nú er. 8. september 2015 16:31 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. 8. september 2015 15:06 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Fjárframlög til Vegagerðarinnar aukast um 1,6 milljarð samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi sem kynnt var í dag. Skýrist hækkunin einkum af auknu framlagi til vegna framkvæmda við Norðfjarðargöng og aukins framlags til þess að mæta kostnaði við þjónustu vegna vetraaðstæðna á vegum úti. Heildarfjárframlög til Vegagerðarinnar nema 23,3 milljörðum og er það aukning um 7,3 á milli fjárlaga. Gert er ráð fyrir að fjárlagaliðurinn þjónusta fái aukið framlag um 800 milljónir en á undanförnum árum hefur sá liður verið rekinn með halla sem rekja má til erfiðar og þungrar færðar á vegum úti. Hefur snjómokstur það sem af er ári aldrei verið meiri. Stefnt er að því að endurskoða fyrirkomulag snjómokstur svo að halda megi þessum þjónustulið innan fjárlaga. Gert er ráð fyrir því að framlengja tímabundið framlag til framkvæmda við Norðfjarðargöng. Er reiknað með að framlag ríkissjóðs við framkvæmdirnar nái 10,5 milljörðum á árinu og að heildarframlög til gerð gangnanna verði 12 milljarðar í árslok 2016. Gert er ráð fyrir að veita 1,8 milljarði í vegtengir á milli Húsavíkurhafnar og iðnaðarsvæðisins á Bakka. 250 milljónir króna eru eyrnamerktar nýframkvæmdum og 50 milljónir eiga að fara í styrkingu innanlandsflugs.
Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Katrín Jakobsdóttir Vinstri grænum: Fjárfesting í innviðum algerlega ófullnægjandi Erfitt að sjá að framlög sem birtast til húsnæðismála í frumvarpinu standi undir þeim hugmyndum sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í vor. 8. september 2015 15:18 Óttarr Proppé BF: Freistnivandi blasir við Formaður Bjartrar framtíðar segir Íslendinga hafa gert mestu hagstjórnarmistök sín í uppsveiflu, eins og nú er. 8. september 2015 16:31 Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. 8. september 2015 15:06 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir Vinstri grænum: Fjárfesting í innviðum algerlega ófullnægjandi Erfitt að sjá að framlög sem birtast til húsnæðismála í frumvarpinu standi undir þeim hugmyndum sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í vor. 8. september 2015 15:18
Óttarr Proppé BF: Freistnivandi blasir við Formaður Bjartrar framtíðar segir Íslendinga hafa gert mestu hagstjórnarmistök sín í uppsveiflu, eins og nú er. 8. september 2015 16:31
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01
Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. 8. september 2015 15:06