774 milljónum varið til nýs embættis héraðssaksóknara ingvar haraldsson skrifar 8. september 2015 14:46 Ólöf Nordal innanríkisráðherra. vísir/ernir Gert er ráð fyrir að 774 milljónum króna verði varið til nýs embættis héraðassaksóknara sem tekur til starfa þann 1. janúar 2016 á fjárlögum næsta árs. Þar af verði hálfum milljarði veitt sérstaklega til stofnun embættisins. Þá er gert ráð fyrir að 242 milljónum vegna flutningi verkefna til héraðssaksóknara frá öðrum embættum. Þar er gert ráð fyrir að 50 milljónir króna komi vegna flutnings verkefna frá embætti ríkissaksóknara, 19 milljónir frá embætti ríkislögreglustjóra, 19 milljónir króna frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og 13 milljónir frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Þá færist 141 milljón króna fjárheimild til hérðassaksóknara vegna niðurlagningar embættis sérstaks saksóknara. Gert er ráð fyrir að framlög til ríkissaksóknara lækki um 31,8 milljónir króna og verði 191 milljón króna. Það skýrist helst af 50 milljón króna lækkun framlags vegna yfirflutnings verkefna til héraðssaksóknara.Lægra framlag til Hæstaréttar en hærra til Héraðsdómstóla Gert ráð fyrir að framlög til dómsmála hækki um 735 milljónum króna. Framlög til Hæstaréttar Íslands muni lækka um 12,8 milljónir króna milli ára, einkum vegna þess að tímabundið 20 milljón króna framlag til nýrrar vefsíðu falli niður. Heildarfjárveiting til Hæstaréttar mun nema 166,7 milljónum króna. Þá hækki fjárframlög til Héraðsdómstóla um 110 milljóna króna milli ára og verði 1,5 milljarðar króna. Framlengja á tímabundið ákvæði um að dómarar í héraði verði 43 í stað 38 sem kosta muni 86 milljónir króna. Málskostnaður í opinberum málum ríflega tvöfaldast Gert er ráð fyrir að málskostnaður í opinberum málum hækki úr 454 milljónum króna í 1.088 milljónir króna. Helst er það vegna þess að málsliðurinn hefur farið fram úr fjárlögum síðustu ár. Auk þess að dómstólaráð hafi hækkað málsvarnarlaun og þóknanir til verjenda og réttargæslumanna. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Millidómsstig taki til starfa árið 2017 Innanríkisráðherra stefnir á að leggja fram frumvarp um millidómsstig í haust. Dómurinn geti þá tekið til starfa 2017. Hún segir réttarkerfið búa við fjárskort. Vonar að þingið samþykki myndarlega fjárveitingu fyrir nýtt saksóknaraembætti. 6. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Sjá meira
Gert er ráð fyrir að 774 milljónum króna verði varið til nýs embættis héraðassaksóknara sem tekur til starfa þann 1. janúar 2016 á fjárlögum næsta árs. Þar af verði hálfum milljarði veitt sérstaklega til stofnun embættisins. Þá er gert ráð fyrir að 242 milljónum vegna flutningi verkefna til héraðssaksóknara frá öðrum embættum. Þar er gert ráð fyrir að 50 milljónir króna komi vegna flutnings verkefna frá embætti ríkissaksóknara, 19 milljónir frá embætti ríkislögreglustjóra, 19 milljónir króna frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og 13 milljónir frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Þá færist 141 milljón króna fjárheimild til hérðassaksóknara vegna niðurlagningar embættis sérstaks saksóknara. Gert er ráð fyrir að framlög til ríkissaksóknara lækki um 31,8 milljónir króna og verði 191 milljón króna. Það skýrist helst af 50 milljón króna lækkun framlags vegna yfirflutnings verkefna til héraðssaksóknara.Lægra framlag til Hæstaréttar en hærra til Héraðsdómstóla Gert ráð fyrir að framlög til dómsmála hækki um 735 milljónum króna. Framlög til Hæstaréttar Íslands muni lækka um 12,8 milljónir króna milli ára, einkum vegna þess að tímabundið 20 milljón króna framlag til nýrrar vefsíðu falli niður. Heildarfjárveiting til Hæstaréttar mun nema 166,7 milljónum króna. Þá hækki fjárframlög til Héraðsdómstóla um 110 milljóna króna milli ára og verði 1,5 milljarðar króna. Framlengja á tímabundið ákvæði um að dómarar í héraði verði 43 í stað 38 sem kosta muni 86 milljónir króna. Málskostnaður í opinberum málum ríflega tvöfaldast Gert er ráð fyrir að málskostnaður í opinberum málum hækki úr 454 milljónum króna í 1.088 milljónir króna. Helst er það vegna þess að málsliðurinn hefur farið fram úr fjárlögum síðustu ár. Auk þess að dómstólaráð hafi hækkað málsvarnarlaun og þóknanir til verjenda og réttargæslumanna.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Millidómsstig taki til starfa árið 2017 Innanríkisráðherra stefnir á að leggja fram frumvarp um millidómsstig í haust. Dómurinn geti þá tekið til starfa 2017. Hún segir réttarkerfið búa við fjárskort. Vonar að þingið samþykki myndarlega fjárveitingu fyrir nýtt saksóknaraembætti. 6. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Sjá meira
Millidómsstig taki til starfa árið 2017 Innanríkisráðherra stefnir á að leggja fram frumvarp um millidómsstig í haust. Dómurinn geti þá tekið til starfa 2017. Hún segir réttarkerfið búa við fjárskort. Vonar að þingið samþykki myndarlega fjárveitingu fyrir nýtt saksóknaraembætti. 6. ágúst 2015 07:00