Bandarísk yfirvöld vilja að Grikkir heimili ekki flug Rússa til Sýrlands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. september 2015 16:05 John Kerry hefur ekki áhuga á frekari þáttöku Rússa í Sýrlandi. Vísir/Getty Bandarísk yfirvöld hafa óskað eftir því við grísk yfirvöld að þau heimili ekki rússneskum flugvélum að fljúga með vistir til Sýrlands í gegnum gríska lofthelgi. Gríska utanríkisráðuneytið hefur tekið beiðnina til athugunar en Bandaríkjamenn hafa áhyggjur af þáttöku Rússa í átökunum í Sýrlandi. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, varaði um helgina utanríkisráðherra Rússlands, Sergey Lavrov, við því að reynist frásagnir af aukinni þáttöku Rússa í átökunum í Sýrlandi réttar, gæti það þýtt að átökin myndu magnast og að Rússar gætu þá staðið frammi fyrir því að standa gegn Bandaríkjunum og bandamönnum sem berjast gegn ISIS í Sýrlandi. Beiðnin til grískra yfirvalda er liður bandarískra yfirvalda í því að letja Rússa til að blanda sér í auknum mæli í átökin. Lavrov svaraði því til að það væri alltof snemmt að tala um þáttöku Rússlands í hernaðaraðgerðum í Sýrlandi en staðfesti að Rússland hafi lengi sent hernaðarbúnað til sýrlenskra yfirvalda. Rússar, ásamt Íran, hafa stutt við bakið á Bashir al-Assad, forseta Sýrlands, í átökunum í Sýrlandi á meðan Bandaríkin hafa stutt stjórnarandstæðinga sem berjast gegn Assad. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10 Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00 80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16. ágúst 2015 18:43 96 látnir eftir loftárásir Sýrlandshers á markað í bænum Douma Stærstur hluti hinna látnu voru almennir borgarar en fulltrúar Sameinuðu þjóðanna segja árásirnar „óásættanlegar“. 17. ágúst 2015 17:31 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Bandarísk yfirvöld hafa óskað eftir því við grísk yfirvöld að þau heimili ekki rússneskum flugvélum að fljúga með vistir til Sýrlands í gegnum gríska lofthelgi. Gríska utanríkisráðuneytið hefur tekið beiðnina til athugunar en Bandaríkjamenn hafa áhyggjur af þáttöku Rússa í átökunum í Sýrlandi. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, varaði um helgina utanríkisráðherra Rússlands, Sergey Lavrov, við því að reynist frásagnir af aukinni þáttöku Rússa í átökunum í Sýrlandi réttar, gæti það þýtt að átökin myndu magnast og að Rússar gætu þá staðið frammi fyrir því að standa gegn Bandaríkjunum og bandamönnum sem berjast gegn ISIS í Sýrlandi. Beiðnin til grískra yfirvalda er liður bandarískra yfirvalda í því að letja Rússa til að blanda sér í auknum mæli í átökin. Lavrov svaraði því til að það væri alltof snemmt að tala um þáttöku Rússlands í hernaðaraðgerðum í Sýrlandi en staðfesti að Rússland hafi lengi sent hernaðarbúnað til sýrlenskra yfirvalda. Rússar, ásamt Íran, hafa stutt við bakið á Bashir al-Assad, forseta Sýrlands, í átökunum í Sýrlandi á meðan Bandaríkin hafa stutt stjórnarandstæðinga sem berjast gegn Assad.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10 Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00 80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16. ágúst 2015 18:43 96 látnir eftir loftárásir Sýrlandshers á markað í bænum Douma Stærstur hluti hinna látnu voru almennir borgarar en fulltrúar Sameinuðu þjóðanna segja árásirnar „óásættanlegar“. 17. ágúst 2015 17:31 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Rússar sagðir berjast í Sýrlandi Hvíta húsið fylgist náið með fregnum af þátttöku Rússlands í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. 4. september 2015 13:10
Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00
80 féllu í loftárásum í Sýrlandi Vitni segja að 200 hafi særst þegar stjórnvöld gerðu loftárásir á markað. 16. ágúst 2015 18:43
96 látnir eftir loftárásir Sýrlandshers á markað í bænum Douma Stærstur hluti hinna látnu voru almennir borgarar en fulltrúar Sameinuðu þjóðanna segja árásirnar „óásættanlegar“. 17. ágúst 2015 17:31