Tryggir Ísland sig á EM í dag? Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2015 09:30 Íslendingar fagna marki Gylfa í Amsterdam. vísir/valli Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. Ísland mætir, eins og fyrr segir, Kazakstan á Laugardalsvelli í dag, en leikurnn hefst klukkan 18:45. Íslenska liðið þarf einungis eitt stig úr leiknum til þess að tryggja sig inná EM, en með hagstæðum úrslitum úr öðrum leikjum gæti Ísland verið komið á EM áður en flautað verður til leiks í Laugardalnum. Tyrkland og Holland mætast í Tyrklandi, en bæði lið verða að vinna þann leik til að geta átt möguleika á að tryggja sig beint áfram. Skilji liðin jöfn er Ísland komið á EM áður en það verður flautað til leiks í Laugardalnum í kvöld. Lettland og Tékkland mætast einnig, en leikið verður í Lettlandi. Tékkland er tveimur stigum á eftir okkur Íslendingum í öðru sætinu, en þar á eftir koma Hollendingar með tíu stig í því þriðja. Vísir veður að sjálfsögðu vel með á nótunum í dag, en leiknum verður lýst í Boltavaktinni auk þess sem stemningunni á Ölver verður fylgt í dag þar sem stuðningsmenn Íslands hittast og kyrrja söngva fyrir leikinn. Allar upphitunargreinar Vísis fyrir leikinn má svo lesa hér fyrir neðan.Leikir dagsins í A-riðli: 16.00 Lettland - Tékkland 16.00 Tyrkland - Holland 18.45 Ísland - Kazakstan EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Sjá meira
Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. Ísland mætir, eins og fyrr segir, Kazakstan á Laugardalsvelli í dag, en leikurnn hefst klukkan 18:45. Íslenska liðið þarf einungis eitt stig úr leiknum til þess að tryggja sig inná EM, en með hagstæðum úrslitum úr öðrum leikjum gæti Ísland verið komið á EM áður en flautað verður til leiks í Laugardalnum. Tyrkland og Holland mætast í Tyrklandi, en bæði lið verða að vinna þann leik til að geta átt möguleika á að tryggja sig beint áfram. Skilji liðin jöfn er Ísland komið á EM áður en það verður flautað til leiks í Laugardalnum í kvöld. Lettland og Tékkland mætast einnig, en leikið verður í Lettlandi. Tékkland er tveimur stigum á eftir okkur Íslendingum í öðru sætinu, en þar á eftir koma Hollendingar með tíu stig í því þriðja. Vísir veður að sjálfsögðu vel með á nótunum í dag, en leiknum verður lýst í Boltavaktinni auk þess sem stemningunni á Ölver verður fylgt í dag þar sem stuðningsmenn Íslands hittast og kyrrja söngva fyrir leikinn. Allar upphitunargreinar Vísis fyrir leikinn má svo lesa hér fyrir neðan.Leikir dagsins í A-riðli: 16.00 Lettland - Tékkland 16.00 Tyrkland - Holland 18.45 Ísland - Kazakstan
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Sjá meira