Clinton sér eftir að hafa notað einkatölvupóst Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. september 2015 23:50 Clinton vill verða frambjóðandi Demókrata. Vísir/AFP Hillary Clinton segist óska þess að hún hefði notað opinberan tölvupóstþjón en ekki hennar einkaþjón þegar hún var utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Mikið hefur gustað um póstmál Hillary á síðustu vikum en hún hefur gert stóran hluta tölvupóstanna opinbera. Málið hefur haft mikið áhrif á framboð hennar en hún býður sig fram til þess að verða frambjóðandi Demókrata í næstu forsetakosningum Bandaríkjanna. Málið komst í fjölmiðla í mars en þrátt fyrir að það brjóti ekki lög að nota einkapóstþjón er það er ekki í samræmi við verklag ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Það er talið hafa gefið Clinton of mikið vald yfir hvað væri opinbert og hverju ætti að leyna. 55 þúsund blaðsíðum af tölvupósti Clinton hefur verið skilað til heimavarnarráðuneytis Bandaríkjanna og farið hefur verið yfir hluta þeirra og sá hluti gerður opinber. En hún skilaði ekki netþjóninum í heild sinni fyrr en í síðasta mánuði mörgum mánuðum eftir að málið kom upp. Clinton segist aldrei hafa sent frá sér leynilegar upplýsingar viljandi. Nú segist hún sjá mikið eftir þessu og biðst afsökunar á hversu ruglandi þetta mál hefur verið. Hún segist ekki hafa leitt hugann að því hversu illa það liti út fyrir hana að nota sinn einkapóstþjón. Fleiri og fleiri kjósendur telja að Clinton sé ekki treystandi en þetta kemur fram í skoðanakönnunum. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00 Ung stelpa spurði Clinton hvort kvenkyns forsetar fengju sömu laun og karlar "Forseti er eitt af þeim störfum sem þú verður að borga jafnt fyrir,“ svaraði Hillary. 21. ágúst 2015 22:20 Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2. september 2015 07:00 Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4. september 2015 08:27 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira
Hillary Clinton segist óska þess að hún hefði notað opinberan tölvupóstþjón en ekki hennar einkaþjón þegar hún var utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Mikið hefur gustað um póstmál Hillary á síðustu vikum en hún hefur gert stóran hluta tölvupóstanna opinbera. Málið hefur haft mikið áhrif á framboð hennar en hún býður sig fram til þess að verða frambjóðandi Demókrata í næstu forsetakosningum Bandaríkjanna. Málið komst í fjölmiðla í mars en þrátt fyrir að það brjóti ekki lög að nota einkapóstþjón er það er ekki í samræmi við verklag ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Það er talið hafa gefið Clinton of mikið vald yfir hvað væri opinbert og hverju ætti að leyna. 55 þúsund blaðsíðum af tölvupósti Clinton hefur verið skilað til heimavarnarráðuneytis Bandaríkjanna og farið hefur verið yfir hluta þeirra og sá hluti gerður opinber. En hún skilaði ekki netþjóninum í heild sinni fyrr en í síðasta mánuði mörgum mánuðum eftir að málið kom upp. Clinton segist aldrei hafa sent frá sér leynilegar upplýsingar viljandi. Nú segist hún sjá mikið eftir þessu og biðst afsökunar á hversu ruglandi þetta mál hefur verið. Hún segist ekki hafa leitt hugann að því hversu illa það liti út fyrir hana að nota sinn einkapóstþjón. Fleiri og fleiri kjósendur telja að Clinton sé ekki treystandi en þetta kemur fram í skoðanakönnunum.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00 Ung stelpa spurði Clinton hvort kvenkyns forsetar fengju sömu laun og karlar "Forseti er eitt af þeim störfum sem þú verður að borga jafnt fyrir,“ svaraði Hillary. 21. ágúst 2015 22:20 Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2. september 2015 07:00 Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4. september 2015 08:27 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira
Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00
Ung stelpa spurði Clinton hvort kvenkyns forsetar fengju sömu laun og karlar "Forseti er eitt af þeim störfum sem þú verður að borga jafnt fyrir,“ svaraði Hillary. 21. ágúst 2015 22:20
Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2. september 2015 07:00
Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4. september 2015 08:27