Johnny Depp fyrir Dior Ritstjórn skrifar 4. september 2015 20:00 Johnny Depp Glamour/Getty Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour
Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour