Johnny Depp fyrir Dior Ritstjórn skrifar 4. september 2015 20:00 Johnny Depp Glamour/Getty Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Klæðum okkur upp á kjördag Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Litríkar sumarneglur Glamour
Leikarinn Johnny Depp er nýjasta viðbótin hjá tískuhúsinu Christian Dior en hann er andlit herrailmsins Sauvage. Auglýsingin, sem má sjá hér neðar í fréttinni, er leikstýrð af Jean-Baptiste Mondino og sýnir leikarann meðal annars spila á gítar, keyra í eyðimörkinni og grafa skartgripina sína ofan í sandinn. Ekki alveg jafn mikill glamúr og flestir eru vanir að sjá frá Dior herferðunum en Depp stendur fyrir sínu að venju. Sauvage eftir DiorSkjáskot/Dior Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Klæðum okkur upp á kjördag Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Litríkar sumarneglur Glamour