Falleg haustlína frá MAC Ritstjórn skrifar 3. september 2015 15:30 Ein af förðunarlínum haustsins frá MAC, Veluxe Á Trois er mætt í verslanir hér á landi. Línan inniheldur fjóra varaliti, fjóra cremesheen glossa, fjórar augnskuggapallettur með þremur litum, augnskuggabursta og tvær nýjar útgáfur af Haute & Naughty maskaranum í vatnsheldu og extra svörtum. Litapallettan er vægast sagt flott og smellpassar fyrir haustið. Plómu-, kampavíns- og ólífugrænir tónar í augnskuggum og varalitirnir og glossin í fallegum nude, bleikum og dökkum berjalit. Glamour valdi sínar uppáhalds fjórar vörur úr línunni sem eru velkomnar í snyrtibudduna fyrir veturinn. Ekki láta þessa línu framhjá þér fara - fyrstur kemur, fyrstur fær.Cool CompanionsQuelle SurpriseHaute & Naughty WaterproofDark OutsiderFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour
Ein af förðunarlínum haustsins frá MAC, Veluxe Á Trois er mætt í verslanir hér á landi. Línan inniheldur fjóra varaliti, fjóra cremesheen glossa, fjórar augnskuggapallettur með þremur litum, augnskuggabursta og tvær nýjar útgáfur af Haute & Naughty maskaranum í vatnsheldu og extra svörtum. Litapallettan er vægast sagt flott og smellpassar fyrir haustið. Plómu-, kampavíns- og ólífugrænir tónar í augnskuggum og varalitirnir og glossin í fallegum nude, bleikum og dökkum berjalit. Glamour valdi sínar uppáhalds fjórar vörur úr línunni sem eru velkomnar í snyrtibudduna fyrir veturinn. Ekki láta þessa línu framhjá þér fara - fyrstur kemur, fyrstur fær.Cool CompanionsQuelle SurpriseHaute & Naughty WaterproofDark OutsiderFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour