Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Ritstjórn skrifar 2. september 2015 16:00 Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence er stórglæsileg í nýrri auglýsingu fyrir Dior. Þar auglýsir hún nýjasta varalit merkisins Dior Addict. Í auglýsingunni minnir Lawrence óneitanlega á leikkonuna Sharon Stone í kvikmyndinni Basic Instict er hún snýr sér í hringi á stólnum. Lawrence hefur verið andlit Dior síðan árið 2012, þegar hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Miss Dior handtöskur. Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour
Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence er stórglæsileg í nýrri auglýsingu fyrir Dior. Þar auglýsir hún nýjasta varalit merkisins Dior Addict. Í auglýsingunni minnir Lawrence óneitanlega á leikkonuna Sharon Stone í kvikmyndinni Basic Instict er hún snýr sér í hringi á stólnum. Lawrence hefur verið andlit Dior síðan árið 2012, þegar hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Miss Dior handtöskur. Auglýsinguna má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Listin að hitta í rétt gat Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour