Bonneau sleit hásin og ekki með Njarðvík í vetur Anton Ingi Leifsson skrifar 19. september 2015 13:01 Bonneau var frábær á síðustu leiktíð. vísir/getty Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvík í Dominos-deild karla, mun að öllum líkindum ekki spila með Njarðvík í Dominos-deildinni í vetur, en hann meiddist á æfingu liðsins á dögunum. Bonneau sleit hásin á þriðjudaginn á æfingu, en slík meiðsli geta haldið mönnum frá körfuboltavellinum í þrjá til níu mánuði. Karfan.is greinir frá þessu. Hann var magnaður á síðustu leiktíð fyrir Njarðvík og náðu þeir grænklæddu að klófesta hann aftur í sumar. Hann gerði að meðaltali 34 stig í fyrra, tók rúmlega sjá fraköst og gaf fimm stoðsendingar. „Tilhlökkunin var mikil hjá honum að spila í Njarðvík sem og hjá Njarðvíkingum yfir höfuð að fá að sjá hann spila, enda er hann leikmaður sem stimplaði sig rækilega inn í hjörtu allra Njarðvíkinga og körfuboltaáhugamanna á landsvísu eftir frammistöðu sína á síðastliðnu tímabili," sagði Bjarki Már Viðarsson, varaformaður Njarðvíkur, í samtali við Karfan.is. Njarðvíkingar, bæði þjálfarar og stjórn, liggja nú yfir málunum og er væntanlega leit hafinn að nýjum manni. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Frábærar fréttir fyrir Njarðvík | Bonneau áfram í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, hinn magnaði leikmaður Njarðvíkinga í Dominos-deildinni í körfubolta, mun spila áfram með liðinu á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir nýjan samning. Þetta kemur fram á karfan.is. 16. júní 2015 10:04 Bonneau óstöðvandi í Ásgarði Njarðvíkingurinn Stefan Bonneau átti enn einn stórleikinn fyrir Njarðvík gegn Stjörnunni í gær. 30. mars 2015 14:47 Sjáðu allt það helsta frá Bonneau í gær Stefan Bonneu fór á kostum í sigri Njarðvík gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Leikurinn fór fram í Njarðvík, en heimamenn tryggðu sér með sigrinum sæti í undanúrslitunum. 3. apríl 2015 15:15 Sá dýrasti í sögu Njarðvíkur Stefan Bonneau mun gleðja íslenskt körfuboltaáhugafólk áfram í Dominos-deildinni í körfubolta næsta vetur. 17. júní 2015 08:00 Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01 Svona var stemningin í Ljónagryfjunni þegar Bonneau negldi þristinn | Myndband Allt ætlaði um koll að keyra í stúkunni þegar Stefan Bonneau tryggði Njarðvík sigur á KR í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar. 10. apríl 2015 10:30 Sjáðu allar galdrakörfur Bonneau í lýsingu Svala: „Hann er bara skyr og massi“ Svali Björgvinsson átti nóg af lýsingarorðum yfir hæfileika Stefans Bonneau sem hann segir vera með samning við körfuboltaguðina. 27. mars 2015 15:00 Bonneau: Þetta verður góð sería Stefan Bonneau, leikstjórnandi Njarðvíkinga, var valinn besti leikmaður seinni hluta Domionos-deildar karla og í kvöld spilar hann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni á Íslandi. 19. mars 2015 17:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Sjá meira
Stefan Bonneau, leikmaður Njarðvík í Dominos-deild karla, mun að öllum líkindum ekki spila með Njarðvík í Dominos-deildinni í vetur, en hann meiddist á æfingu liðsins á dögunum. Bonneau sleit hásin á þriðjudaginn á æfingu, en slík meiðsli geta haldið mönnum frá körfuboltavellinum í þrjá til níu mánuði. Karfan.is greinir frá þessu. Hann var magnaður á síðustu leiktíð fyrir Njarðvík og náðu þeir grænklæddu að klófesta hann aftur í sumar. Hann gerði að meðaltali 34 stig í fyrra, tók rúmlega sjá fraköst og gaf fimm stoðsendingar. „Tilhlökkunin var mikil hjá honum að spila í Njarðvík sem og hjá Njarðvíkingum yfir höfuð að fá að sjá hann spila, enda er hann leikmaður sem stimplaði sig rækilega inn í hjörtu allra Njarðvíkinga og körfuboltaáhugamanna á landsvísu eftir frammistöðu sína á síðastliðnu tímabili," sagði Bjarki Már Viðarsson, varaformaður Njarðvíkur, í samtali við Karfan.is. Njarðvíkingar, bæði þjálfarar og stjórn, liggja nú yfir málunum og er væntanlega leit hafinn að nýjum manni.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Frábærar fréttir fyrir Njarðvík | Bonneau áfram í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, hinn magnaði leikmaður Njarðvíkinga í Dominos-deildinni í körfubolta, mun spila áfram með liðinu á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir nýjan samning. Þetta kemur fram á karfan.is. 16. júní 2015 10:04 Bonneau óstöðvandi í Ásgarði Njarðvíkingurinn Stefan Bonneau átti enn einn stórleikinn fyrir Njarðvík gegn Stjörnunni í gær. 30. mars 2015 14:47 Sjáðu allt það helsta frá Bonneau í gær Stefan Bonneu fór á kostum í sigri Njarðvík gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Leikurinn fór fram í Njarðvík, en heimamenn tryggðu sér með sigrinum sæti í undanúrslitunum. 3. apríl 2015 15:15 Sá dýrasti í sögu Njarðvíkur Stefan Bonneau mun gleðja íslenskt körfuboltaáhugafólk áfram í Dominos-deildinni í körfubolta næsta vetur. 17. júní 2015 08:00 Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01 Svona var stemningin í Ljónagryfjunni þegar Bonneau negldi þristinn | Myndband Allt ætlaði um koll að keyra í stúkunni þegar Stefan Bonneau tryggði Njarðvík sigur á KR í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar. 10. apríl 2015 10:30 Sjáðu allar galdrakörfur Bonneau í lýsingu Svala: „Hann er bara skyr og massi“ Svali Björgvinsson átti nóg af lýsingarorðum yfir hæfileika Stefans Bonneau sem hann segir vera með samning við körfuboltaguðina. 27. mars 2015 15:00 Bonneau: Þetta verður góð sería Stefan Bonneau, leikstjórnandi Njarðvíkinga, var valinn besti leikmaður seinni hluta Domionos-deildar karla og í kvöld spilar hann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni á Íslandi. 19. mars 2015 17:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Sjá meira
Frábærar fréttir fyrir Njarðvík | Bonneau áfram í Ljónagryfjunni Stefan Bonneau, hinn magnaði leikmaður Njarðvíkinga í Dominos-deildinni í körfubolta, mun spila áfram með liðinu á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir nýjan samning. Þetta kemur fram á karfan.is. 16. júní 2015 10:04
Bonneau óstöðvandi í Ásgarði Njarðvíkingurinn Stefan Bonneau átti enn einn stórleikinn fyrir Njarðvík gegn Stjörnunni í gær. 30. mars 2015 14:47
Sjáðu allt það helsta frá Bonneau í gær Stefan Bonneu fór á kostum í sigri Njarðvík gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Leikurinn fór fram í Njarðvík, en heimamenn tryggðu sér með sigrinum sæti í undanúrslitunum. 3. apríl 2015 15:15
Sá dýrasti í sögu Njarðvíkur Stefan Bonneau mun gleðja íslenskt körfuboltaáhugafólk áfram í Dominos-deildinni í körfubolta næsta vetur. 17. júní 2015 08:00
Sjáðu Súpermantroðslu Bonneau Stefan Bonneau sýndi mögnuð tilþrif í 52 stiga leik sínum gegn KR í kvöld. 17. apríl 2015 23:01
Svona var stemningin í Ljónagryfjunni þegar Bonneau negldi þristinn | Myndband Allt ætlaði um koll að keyra í stúkunni þegar Stefan Bonneau tryggði Njarðvík sigur á KR í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar. 10. apríl 2015 10:30
Sjáðu allar galdrakörfur Bonneau í lýsingu Svala: „Hann er bara skyr og massi“ Svali Björgvinsson átti nóg af lýsingarorðum yfir hæfileika Stefans Bonneau sem hann segir vera með samning við körfuboltaguðina. 27. mars 2015 15:00
Bonneau: Þetta verður góð sería Stefan Bonneau, leikstjórnandi Njarðvíkinga, var valinn besti leikmaður seinni hluta Domionos-deildar karla og í kvöld spilar hann sinn fyrsta leik í úrslitakeppni á Íslandi. 19. mars 2015 17:00