Brot af því besta frá götutískunni í New York Ritstjórn skrifar 16. september 2015 17:00 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að rýna í götutískuna frá vel klæddum gestum tískuvikunnar. Nú þegar tískuvikan í New York er að renna sitt skeið er tilvalið að fara yfir og sjá hvernig gestir voru klæddir. Leður, gallabuxur, berar axlir, víðar skálmar og auðvitað smart fylgihlutir. Glamour valdi brot af því besta úr götutískunni í New York. Rachael WangChanel taskan spilar ávallt stóran sess í götutískunni.Kögur, leður og gallaefni.Iris Apfel lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Rifnar gallabuxur.Leður á leður.Anna Wintour glæsileg að vanda.Berar axlir. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour
Það er alltaf gaman að rýna í götutískuna frá vel klæddum gestum tískuvikunnar. Nú þegar tískuvikan í New York er að renna sitt skeið er tilvalið að fara yfir og sjá hvernig gestir voru klæddir. Leður, gallabuxur, berar axlir, víðar skálmar og auðvitað smart fylgihlutir. Glamour valdi brot af því besta úr götutískunni í New York. Rachael WangChanel taskan spilar ávallt stóran sess í götutískunni.Kögur, leður og gallaefni.Iris Apfel lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Rifnar gallabuxur.Leður á leður.Anna Wintour glæsileg að vanda.Berar axlir. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour